Leita í fréttum mbl.is

Trú er allt sem ţarf - Matt. 9.kafli

-1- Ţá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar.
-2- Ţar fćra menn honum lama mann, sem lá í rekkju. Ţegar Jesús sá trú ţeirra, sagđi hann viđ lama manninn: Vertu hughraustur, barniđ mitt, syndir ţínar eru fyrirgefnar.
-3- Nokkrir frćđimenn sögđu ţá međ sjálfum sér: Hann guđlastar!
-4- En Jesús ţekkti hugsanir ţeirra og sagđi: Hví hugsiđ ţér illt í hjörtum yđar?

Hversu oft erum viđ ekki tilbúin ađ dćma ţađ sem viđ ţekkjum ekki? Hvort sem ţađ er gott eđa illt. Lćknađist mađurinn viđ ađ fá syndir sínar fyrirgefnar eđa notađi Jesús ađeins ţetta orđfćri vegna ţess ađ frćđimennirnir hafi taliđ fólki trú um ađ bćklanir ţeirra vćru í beinu samhengi viđ syndir ţeirra.

-9- Ţá er hann gekk ţađan, sá hann mann sitja hjá tollbúđinni, Matteus ađ nafni, og hann segir viđ hann: Fylg ţú mér! Og hann stóđ upp og fylgdi honum.
-10- Nú bar svo viđ, er Jesús sat ađ borđi í húsi hans, ađ margir tollheimtumenn og bersyndugir komu og settust ţar međ honum og lćrisveinum hans.
-11- Ţegar farísear sáu ţađ, sögđu ţeir viđ lćrisveina hans: Hvers vegna etur meistari yđar međ tollheimtumönnum og bersyndugum?
-12- Jesús heyrđi ţetta og sagđi: Ekki ţurfa heilbrigđir lćknis viđ, heldur ţeir sem sjúkir eru.
-13- Fariđ og nemiđ, hvađ ţetta merkir: Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir. Ég er ekki kominn til ađ kalla réttláta, heldur syndara.

Fylg ţú mér... Jesús setur engin inntökuskilyrđi fyrir ţá sem vilja fylgja honum, önnur en ađ trúa á hann. Miskunnsemi vil ég - ekki fórnir, sagđi Jesús. Ţessum orđum beindi hann til Faríseanna, en ţeim var mjög umhugađ um ađ hver og einn innan samfélagsins skilađi sínum fórnum. 
Og höfđu menn ekki efni á ađ gefa til musterisins ţá bauđ erfikenning ţeirra upp á ađ skila ,,korban" (Mark 7:8-11) 
Farisearnir viđurkenndu ekki ađ ţeir vćru syndarar... ţeir töldu sig vera réttláta og hina heiđnu vera syndara...

Í ţessum kafla lćknar Jesús lamađa manninn, konuna međ blóđlátin, reisti dóttur forstöđumannsins til lífsins, gaf tveim blindum mönnum sjónina og lćknađi mállausan mann međ illan anda.  Hvílík kraftaverk...
-33- Og er illi andinn var út rekinn, tók málleysinginn ađ mćla. Mannfjöldinn undrađist og sagđi: Aldrei hefur ţvílíkt sést í Ísrael.

Jesús kenndi í samkundum gyđinga og lćknađi hvar sem hann fór...
-36- En er hann sá mannfjöldann, kenndi hann í brjósti um ţá, ţví ţeir voru hrjáđir og umkomulausir eins og sauđir, er engan hirđi hafa.
-37- Ţá sagđi hann viđ lćrisveina sína: Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir.
-38- Biđjiđ ţví herra uppskerunnar ađ senda verkamenn til uppskeru sinnar.

Verkamennirnir eru ţeir sem prédika fagnađarerindiđ, ţeir sem sá frćinu (orđi Guđs) og nostra viđ ţađ svo ţađ vaxi upp, dafni og beri ávöxt... og uppskeran margfaldist. 

Matt 7:19  Hvert ţađ tré, sem ber ekki góđan ávöxt, verđur upp höggviđ og í eld kastađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband