5.4.2009 | 21:27
Trú er allt sem þarf - Matt. 9.kafli
-1- Þá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar.
-2- Þar færa menn honum lama mann, sem lá í rekkju. Þegar Jesús sá trú þeirra, sagði hann við lama manninn: Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar.
-3- Nokkrir fræðimenn sögðu þá með sjálfum sér: Hann guðlastar!
-4- En Jesús þekkti hugsanir þeirra og sagði: Hví hugsið þér illt í hjörtum yðar?
Hversu oft erum við ekki tilbúin að dæma það sem við þekkjum ekki? Hvort sem það er gott eða illt. Læknaðist maðurinn við að fá syndir sínar fyrirgefnar eða notaði Jesús aðeins þetta orðfæri vegna þess að fræðimennirnir hafi talið fólki trú um að bæklanir þeirra væru í beinu samhengi við syndir þeirra.
-9- Þá er hann gekk þaðan, sá hann mann sitja hjá tollbúðinni, Matteus að nafni, og hann segir við hann: Fylg þú mér! Og hann stóð upp og fylgdi honum.
-10- Nú bar svo við, er Jesús sat að borði í húsi hans, að margir tollheimtumenn og bersyndugir komu og settust þar með honum og lærisveinum hans.
-11- Þegar farísear sáu það, sögðu þeir við lærisveina hans: Hvers vegna etur meistari yðar með tollheimtumönnum og bersyndugum?
-12- Jesús heyrði þetta og sagði: Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru.
-13- Farið og nemið, hvað þetta merkir: Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir. Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara.
Fylg þú mér... Jesús setur engin inntökuskilyrði fyrir þá sem vilja fylgja honum, önnur en að trúa á hann. Miskunnsemi vil ég - ekki fórnir, sagði Jesús. Þessum orðum beindi hann til Faríseanna, en þeim var mjög umhugað um að hver og einn innan samfélagsins skilaði sínum fórnum.
Og höfðu menn ekki efni á að gefa til musterisins þá bauð erfikenning þeirra upp á að skila ,,korban" (Mark 7:8-11)
Farisearnir viðurkenndu ekki að þeir væru syndarar... þeir töldu sig vera réttláta og hina heiðnu vera syndara...
Í þessum kafla læknar Jesús lamaða manninn, konuna með blóðlátin, reisti dóttur forstöðumannsins til lífsins, gaf tveim blindum mönnum sjónina og læknaði mállausan mann með illan anda. Hvílík kraftaverk...
-33- Og er illi andinn var út rekinn, tók málleysinginn að mæla. Mannfjöldinn undraðist og sagði: Aldrei hefur þvílíkt sést í Ísrael.
Jesús kenndi í samkundum gyðinga og læknaði hvar sem hann fór...
-36- En er hann sá mannfjöldann, kenndi hann í brjósti um þá, því þeir voru hrjáðir og umkomulausir eins og sauðir, er engan hirði hafa.
-37- Þá sagði hann við lærisveina sína: Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir.
-38- Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.
Verkamennirnir eru þeir sem prédika fagnaðarerindið, þeir sem sá fræinu (orði Guðs) og nostra við það svo það vaxi upp, dafni og beri ávöxt... og uppskeran margfaldist.
Matt 7:19 Hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.4.2009 kl. 20:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.