11.3.2009 | 23:03
Og hvað kostar þetta?
Nú fara fram rannsóknir á rannsóknir ofan og fjármálaspekingar vinna hægri vinstri... Hvað fær almenningur svo út úr þessu? ENN MEIRA TAP.
Um daginn var sagt að kostnaðurinn við einhverja fjármálaráðgjöf vegna bankahrunsins væri kominn í 150 milljónir og það voru 15 manns á launum við herlegheitin... Er eitthvað ekki í lagi... 10 milljónir á mann að meðaltali... Ætlar þessu aldrei að linna?
Hægt að nýta sambönd Joly | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Athugasemdir
Ég held að þessi ráðning sé peningana virði.
Offari, 11.3.2009 kl. 23:10
Held að ekki sé ástæða til að velta sér upp úr hvað þetta kostar. Hefðum ekki getað fengi' betri lausn, en að fá utanaðkomandi snilling til að hrista upp í og leysa sukkmálin hér hjá okkur.
Örugglega peninganna virði..
Ingunn Guðnadóttir, 11.3.2009 kl. 23:34
Hvað kostar þetta? Það veit enginn.
En hitt skulum við alveg hafa á hreinu að verði þessi mál ekki rannsökuð af hlutlausum aðilum (og slíkir fyrirfinnast varla hér á landi) þá verður það okkur dýrara. Þá glötum við leifunum af trausti umheimsins. Og það sem ennþá verðmætara er: Þá glötum við restinni af sjálfsvirðingunni.
Mér er alveg sama hvað þetta kostar í peningum. Það er ekki nema dropi í hafið í samanburði við það sem glæpalýðurinn hefur stolið. Svo bara áfram Eva Joly!
sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 03:01
"væri kominn í 150 milljónir og það voru 15 manns á launum við herlegheitin... Er eitthvað ekki í lagi... 10 milljónir á mann að meðaltali..."
Þú virðist bara vera nokkuð sleip í stærðfræði....
Ef að heildarkostnaður deilt með starfsmannafjölda er reiknaður þá endurspeglar sá útreikningur ekki mjög meðallaun starfsmanna, vegna ýmis annars kostnaðar.
Ef þú heldur það samt, þá mæli ég með því að þú prófir að taka heildarútgjöld þjóðkirkjunnar og deila með fjölda presta eða jafnvel heildarfjölda starfsmanna þjóðkirkjunnar og sjá hvort að þú haldir að starfsmenn þar séu með yfir 100 milljónir á mánuði... því útgjöldin eru gríðarleg, en starfsmenn frekar fáir í því tilfelli....
Annars er ég gríðarlega sáttur við komu Joly, því ef íslendingur hefði sinnt þessu, þá hefðum við fengið að heyra frá Baugsmönnum og öðrum að viðkomandi rannsakandi væri gerður út af Davíði Oddssyni og Birni Bjarnasyni, s.br. Baugsmálið, ég held að útrásarplebbarnir geti varla talað um að Joly sé að rannsakandi vegna þess að Davíði Oddsyni sé "illa við þá".
Ingólfur Þór Guðmundsson, 12.3.2009 kl. 07:40
Sæl öll sömul,
Ég gerði mikla leit að þessari 150 milljóna króna kostnaðarfrétt, en fann hana ekki, en ég hef staðið í þeirri trú að þessar millur hafi verið laun til Íslendinga en ekki útlendinga.
Ég hef ekkert á móti Joly, held hún sé góður kostur fyrir okkur og að sjálfsögðu þarf að rannsaka málið.
Mér er nú ekki sama hvað þetta kostar... við verðum að komast upp úr þessu einhverntíma.
Bryndís Svavarsdóttir, 12.3.2009 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.