Leita í fréttum mbl.is

Heimferðin

Heimferðin verður svolítið strembin... þar sem við tökum 2 næturflug.

Við tékkum okkur út af hótelinu okkar kl 11 í dag. Við ætlum að skoða okkur betur um... m.a. Mandala Bay, hótelið þar sem ég sótti gögnin og maraþonið byrjaði fyrir utan og svo ætlum við að skoða gamla bæinn. Við þurfum að ganga núna endanlega frá farangrinum.

Við þurfum að skila bílaleigubílnum um kl 8 í kvöld og eigum flug til Boston um miðnætti. Það er 4 tíma munur og svipaður flugtími þannig að við lendum þar í fyrramálið... og svo eigum flug heim um kvöldið.. þ.e. annað kvöld. Tæknilega séð, komum við heim eftir 2 sólarhringa, þegar þetta er skrifað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband