Leita í fréttum mbl.is

Í Santa Barbara

Við lentum í 5 og 1/2 tima töf á flugvellinum í Seattle og komum því ekki til Long Beach fyrr en um kvöldmat. Gunna systir Óla var mætt og það áttu sér stað vöruskipti... hún fékk lambahrygg frá mömmu sinni en við tökum hunda-undirfeldssköfur heim i staðinn fyrir Hörpu.

Við ætluðum með rútu til Redondo Beach, en það fór allt í vaskinn... orðið dimmt, enginn vissi neitt þarna og við þreytt eftir alla töfina svo það endaði með að við tókum leigubíl.  

Mikið var gott að koma ,,heim" til Redondo. Eftir að hafa skilað af okkur töskunum og hringt til Santa Barbara til að láta vita af okkur - löbbuðum við út í Albertson og keyptum okkur eitthvað í svanginn... ég komst ekkert á netið, allir í húsinu komnir með adsl.

Morguninn eftir kysstum við ströndina og bryggjuna og slöppuðum af. Um kvöldmat tókum við strætó upp á flugvöll og náðum í bílaleigubílinn.

HELLO... CALIFORNIA HERE WE COME.

Í dag keyrðum við síðan til Jonnu og Braga... vina okkar, öðlinganna og höfðingjanna í Santa Barbara.
PS... Við höldum alltaf að við séum konungborin þegar við komum hingað  KissingKissing

á  é  í  ú  ó  ý  ð  þ Þ  æ  ö Ú Ó Ð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ætlaði bara að kasta ykkur kveðju

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband