Leita í fréttum mbl.is

Kata vinkona í öskuregni

Mér brá heldur í brún, þegar ég sá þessa frétt... var ekki búin að kíkja almennilega á kortið til að athuga hvort Kata væri í hættu.  Vindurinn er nú versti óvinurinn.
Nú erum við hjónin að fara bæði til LA og til að hitta vini okkar í Santa Barbara... sem hafa sem betur fer ekki þurft að flýja heimili sitt og við biðjum þess að baráttuliðið nái að slökkva eldana hið fyrsta. 
Skógareldar á þessum svæðum eru farnir að herja ansi oft á fólk í Californíu... eins og jarðskjálftahættan sem vofir sífellt yfir þeim sé ekki nóg.

Þeir sem telja sig hafa vit á þessu segja að skógareldar séu hluti af viðhaldi í náttúruferlinu og maðurinn auki aðeins á eldsmatinn í skógarbotninum með því að slökkva eldana of snemma.
Við sem erum alltaf í heimsókn þarna... erum ekki hissa að húsin í jaðri bæjarins brenni, því skógurinn umkringir þau...
Við vonum að bæjarstæðið í Santa Barbara sem er með því fallegasta sem til er, fái að vera það áfram.


mbl.is Íslensk kona í öskuregni skógarelda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband