Leita í fréttum mbl.is

Næst síðasti dagurinn í USA

Við skiptum um áttu... strax við innskráningu á síðustu áttu byrjaði vesenið... Konan í afgreiðslunni sagðist ekki taka tékka og hún vildi ekki hafa vísakortið sem tryggingu þar til við færum. Eftir að hafa keyrt um og séð að við gætum hvergi skipt tékkunum seint á sunnudegi, fór ég til baka og krafðist þess að konan hringdi í yfirmanninn... auðvitað tóku þeir ferðatékka þeir eru eins öryggir og peningar.

Þegar við komum í herbergið þá var rúmstærðin ,,full" sem er minna en queen og ekki um það að tala að fá annað herbergi. Ég sagði konunni að við myndum þá fara næsta morgun... Ég svaf ekki hálfan svefn í svona litlu rúmi.  Þegar við fórum í morgunmat um morguninn voru nokkrir menn með einhver tæki í næsta herbergi við hliðina... og við sáum þegar við bárum okkur út, að það stóð PEST CONTROL á bílnum þeirra og slöngur inn um gluggann á herberginu við hliðina...Crying
Þess vegna er ótrúlegt að þau skuli hafa látið okkur vera í þessu herbergi.

En nú erum við komin í þriðja sinn á áttuna okkar í Roseville.

Super 8, Prior Ave N. Roseville MN 55113, phone 651-636-8888 room 148


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband