Leita í fréttum mbl.is

Komin til Minneapolis...

Ég hljóp í stormi og stórhríð í Mason City í morgun... til heiðurs Rut vinkonu í Noregi, en hún er 50 ára í dag.  Strax eftir hlaupið keyrðum við til Minneapolis... ég var búin að panta á netinu, áttu í Brooklyn Center, en þegar til kom líkar okkur ekki hér og ætlum að færa okkur á morgun... á áttuna sem við vorum á síðast... í Roseville.

skálaðNúna erum við að skála fyrir velheppnaðri ferð. Við erum búin að ferðast í nær 6 vikur hér í USA... 2 dagar eftir... Keyra u.þ.b. 4 þús. mílur (ca 6.500 km)... hlaupa 7 maraþon sem eru samtals 183,4 mílur eða 295,4 km... og Bíðari nr. 1 hefur beðið í 38 klst. og 8 og hálfa mínútu meðan ég hljóp... fyrir utan hvað hann hefur beðið aukalega, ef ég hef farið snemma með rútu og það sem hann hefur beðið fyrir utan SUMAR búðir Wink 

Nú tökum við það bara rólega... KissingKissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband