2.10.2008 | 20:08
Trú þín bjargar þér...
Matt. 11:1-6
Þá er Jesús hafði mælt svo fyrir við lærisveina sína tólf, hélt hann þaðan að kenna og prédika í borgum þeirra. Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði: Ert þú sá, sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars? Jesús svaraði þeim: Farið og kunngjörið Jóhannesi það, sem þér heyrið og sjáið: Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp, og fátækum er flutt fagnaðarerindi.
Og sæll er sá, sem hneykslast ekki á mér.
Manninum er eðlislægt að efast um alla hluti. Jafnvel þó við höfum kraftaverkin fyrir framan okkur - vilja ekki allir samþykkja að Guð standi á bakvið þau. Er sama hvaðan gott kemur? Ekki eru allir sammála um það. Það er stundum orðað þannig að maður selji sál sína fyrir stundargróða.
Ég sat hér og horfði á þátt með Benný Hinn. Margir telja hann loddara en skiptir það máli. Hann boðar trú á Jesú Krist og engan annan. Þegar öllu er á botninn hvolft - þá er það ekki Benný Hinn sem læknar fólkið... Það er trú fólksins sem læknar það...
Jesús sagði alltaf, trú þín hefur bjargað þér og á einum stað gerði hann ekki mörg kraftaverk sökum vantrúar fólksins. Jesús er sá sem við eigum að beina sjónum okkar að - hann er sá sem kom, sá og sigraði og kemur aftur... og þegar hann kemur aftur - er það trú þín sem bjargar þér.
Matt 9:22
Jesús sneri sér við, og er hann sá hana, sagði hann: Vertu hughraust, dóttir, trú þín hefur bjargað þér. Og konan varð heil frá þeirri stundu.
Lúk 18:42
Jesús sagði við hann: Fá þú aftur sjónina. Trú þín hefur bjargað þér.
Matt 13:58
Og hann gjörði þar ekki mörg kraftaverk sökum vantrúar þeirra.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Athugasemdir
Við höfum einmitt ekki kraftaverk fyrir framan okkur. Eða geturðu komið með dæmi?
Það læknast enginn á samkomum loddarans Benny Hinns, sjáðu til dæmis þennan rannsóknarfréttaþátt.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 3.10.2008 kl. 19:08
Blessaður Hjalti Rúnar,
Jafnvel þó við hefðum kraftaverkin fyrir framan okkur myndi fólk fremur flokka ,,atvikið" sem tilviljun, heppni eða að upphaflegt mat á aðstæðum hafi verið rangt...
Ég persónulega, hef ekki séð með mínum eigin augum, kraftaverk gerast ... og hef ekki farið á samkomu með ,,loddaranum Benny Hinn" sem ég tel vera svikara... en það sem ég var að benda á, er að Benny Hinn læknar engan... ef að fólk raunverulega læknaðist á samkomu hjá honum - þá væri það vegna trúar fólksins sjálfs á Jesú Krist... því Jesús sagði: ,,Trú þín hefur bjargað þér"
Og ég trúi á kraftaverk - þó ég hafi ekki verið vitni að þeim sjálf
Bryndís Svavarsdóttir, 4.10.2008 kl. 01:33
Dæmið eigi svo þér verðið ekki dæmdir.... því með þeim dómi sem þér dæmið munuð þér dæmdir vera.......
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.