Leita í fréttum mbl.is

Hver er náungi minn?

Viđ vorum svefnlaus síđustu nótt vegna óláta en ţađ sem verra er...  heimurinn, sem erum viđ, er hćttur ađ ţora ađ skipta sér af náunganum. Ţetta ţýđir alls ekki ađ okkur sé sama - viđ erum öll orđin hrćdd ađ grípa inn í. Tvöfalda kćrleiksbođorđiđ fjallar um Guđ, náungann og mann sjálfan. 


Ţađ er náunginn sem ţarfnast okkar góđu verka og ţađ áréttađi Jesús í sögunni um miskunnsama Samverjann. 

 

Ţessa sögu finnum viđ í 10. kafla Lúkasar, en ţar spyr lögvitringur einn Jesú og ţađ er seinni hluti vers -25- Meistari, hvađ á ég ađ gjöra til ţess ađ öđlast eilíft líf?  Jesús lćtur hann svara spurningunni sjálfur... međ tvöfalda kćrleiksbođorđinu

-27- Elska skalt ţú Drottin, Guđ ţinn, af öllu hjarta ţínu, allri sálu ţinni, öllum mćtti ţínum og öllum huga ţínum, og náunga ţinn eins og sjálfan ţig

-29- En hann vildi réttlćta sjálfan sig og sagđi viđ Jesú: Hver er ţá náungi minn?

 

Jesús segir honum söguna um miskunnsama Samverjann sögu sem allir ţekkja svo vel. Og hér kemur hin aldagamla túlkun fornkirkjunnar á ţessari dćmisögu... ţar sem mađurinn sem fór ofan til Jeríkó táknar Adam, Jerúsalem er Paradís, Jeríkó er heimurinn, rćningjarnir eru illu öflin í heiminum, presturinn er lögmáliđ, levítinn táknar spámennina, Samverjinn táknar Krist, sárin tákna óhlýđnina, eykurinn er líkami Drottins og gistihúsiđ er kirkjan, sem tekur viđ öllum sem ţess óska.  Denararnir tveir tákna Föđur og Son og gestgjafinn er leiđtogi kirkjunnar.

 

Međ breyttum táknum verđur sagan svona ... frá 30 versi

-30- Adam nokkur fór frá Paradís út í heiminn og féll í hendur illra afla. Illu öflin flettu hann klćđum og börđu hann, hurfu brott síđan og létu hann eftir dauđvona. (táknar ađ óhlýđni hans sjálfs fór svo illa međ hann ađ hans beiđ dauđinn einn) -31- Svo vildi til, ađ lögmál gyđinga fór ofan sama veg og sá Adam, en sveigđi fram hjá.  ( vegna ţess ađ hann var ekki einn af ţeim, fékk hann ekki hjálp) -32- Eins kom og leviti ţar ađ, sá hann og sveigđi fram hjá.( eins međ hann) -33- En Kristur, er var á ferđ, kom ađ honum, og er hann sá hann, kenndi hann í brjósti um hann, -34- gekk til hans, batt um sár hans og hellti í ţau viđsmjöri og víni. Og hann tók hann á bak sitt, og bar hann til kirkjunnar og lét sér annt um hann. -35- Daginn eftir tók Kristur upp tvo denara, fékk leiđtoga kirkjunnar og mćlti: Lát ţér annt um hann og ţađ sem ţú kostar meiru til, skal ég borga ţér, ţegar ég kem aftur.

 

Ég átti í svolitlum vandrćđum međ ađ túlka denarana sem fađirinn og soninn, vegna ţess ađ sonurinn, Kristur var ađ greiđa gjaldiđ, leiđtoga kirkjunnar fyrir umönnun Adams hins fallna mann.  Vissulega greiddi Kristur lausnargjaldiđ fyrir okkur á krossinum en mér fannst eitthvađ vanta.  En ţá áttađi ég mig á ţví ađ ţessi útlistun er svo ćfagömul ađ ţeir voru ekki búnir ađ uppgötva heilagan anda sem hluta af guđdóminum.  Ţrenningarkenningin kom löngu seinna. En ef denararnir tveir tákna föđurinn og heilagan anda, breytist ţađ og hin heilaga ţrenning vinnur saman ađ ţví ađ koma Adam aftur á réttan kjöl. 

Sagan endar á loforđi Krists......  ađ hann komi aftur.

 

Lögvitringurinn spurđi : Hver er ţá náungi minn ? 

Svariđ = Allir... náungi minn er hinn fallni mađur... en í dag er ć erfiđara ađ sjá... hver í raun og veru liggur viđ veginn og ţarfnast hjálpar.  Náungi minn getur veriđ eins og klipptur úr tískublađi, hann getur keyrt um á Benz og talađ í dýrasta myndavéla-gemsann ... en hann er öreigi, hjartađ er tómt, ţađ vantar merkimiđann - hverjum hann fylgir. 

Framhliđin blekkir... viđ erum vön ađ telja náungann vera ţann sem sýnir neyđina utan á sjálfum sér... en svo kemur í ljós ađ hann er sá sem viđ héldum ađ hefđi ţađ svo gott.  Einn daginn getum viđ séđ andlátstilkynningu og lesiđ milli línanna... ađ hann ţoldi ekki álagiđ... ţessi brosandi framhliđ blekkti, undir var vonleysi, brotiđ og tómt hjarta.

 

Seinni tíma túlkanir á miskunnsama Samverjanum, fara inn á náungakćrleikann, ađ viđ eigum einfaldlega ađ hjálpa ţeim sem er í nauđum staddur eins og sá vćri Kristur sjálfur.  Far ţú og gjör slíkt hiđ sama... sagđi Jesús viđ lögvitringinn. Adam eđa Kristur kynntu sig ekki fyrir hvor öđrum... í sögunni... Hver viđ erum, skiptir ekki máli en ţađ skiptir máli hvort ég get rétt hjálparhönd... en eins og ég sagđi... ţá er erfitt ađ sjá hver í neyđ, ţví fyrir flesta er mjög erfitt, jafnvel erfiđast af öllu, ađ játa ađ ţeir ráđi ekki viđ ástandiđ. 

Dćmisögur Jesú hafa ótal andlit, ţćr eru algerlega tímalausar, fá okkur til ađ hugsa vegna ţess ađ ţćr tala alltaf inn í ađstćđur okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband