Leita í fréttum mbl.is

Minneapolis til Fargo

Við flugum í gær til Minneapolis í Minnisota. Oftast þegar við höfum flogið hingað höfum við keyrt út fyrir borgina áður en við höfum tekið hótel... núna gistum við inni í borginni og keyrðum síðan af stað kl. 7 í morgun til Fargo í N-Dakota.

Við lögðum af stað nær ósofin, fólkið í herberginu fyrir ofan okkur var í kasti, gargaði á hvort annað og slóst og barnið sem þau voru með grenjaði og öskraði.  Ég verð að viðurkenna að eftir að hafa horft á allar þessar bíómyndir - þá þorðum við ekki að kvarta fyrr en um morguninn. En það kemur ekki fyrir aftur, maðurinn í afgreiðslunni sagði að þau hefðu öryggisverði sem myndu sjá um málið.

Við fengum símhringingu á leiðinni til Fargo, sjötta barnabarnið mitt á leiðinni (fjórtánda hjá Lúlla). Engin smá gleði á ferð. Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Bryndís  ,  

     Þetta hlýtur  að hafa  verið rosalegt   að hafa svona fólk fyrir ofan sig.

            En gangi þér   ofsalega vel í maraþoninu, bið að heilsa  Lúlla.

                                      kveðja     Soffía

soffia kristinsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband