Leita í fréttum mbl.is

Málverkin hengd upp

HannHún Wink
  
Þá eru málverkin komin upp á vegg í Sjónarhóli. 
Ég kom 12 verkum fyrir, öll ný. 

Búðin skiptist í tvo hluta,
tvö verk eru sömu megin og afgreiðsluborðið,
hin eru í hliðarherberginu. 


Sýningin stendur frá 19-30 nóv og opnunartíminn fylgir opnunartíma verslunarinnar 10-18 alla virka daga. 
Verkin kosta frá 15-55 þús. 

Ég ætla að taka á móti fólki,
formleg opnun mánudaginn 19.nóv frá 16-18. 

Munið Sjónarhóll, Reykjavíkurvegi 22 HF   http://www.sjonarholl.is

Allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til lukku með sýninguna, því miður komst ég ekki í dag. en lít við seinna.

 Kveðja Björg

Björg Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband