Leita í fréttum mbl.is

Málverkasýningin mín

Þessa dagana er ég á fullu við undirbúning málverkasýningarinnar minnar á Sjónarhóli.  Þetta verður fyrsta einkasýningin og mjög spennandi að fá svona tækifæri.  Cool

Samsýningin sl. vor á Listahátíð Hafnarfjarðar ,,Bjartir dagar" sýndi vissan kjark.  Það er viss kjarkur finnst mér að sýna verkin sín, nýbyrjuð að mála og hafa ekkert lært. 

Vonandi hef ég skánað eitthvað.  Ég sýni nýjar myndir, allt olíumálverk, sennilega 13 verk.  er ekki alveg viss hvernig þetta rúmast.
Sýningin mun standa í 2 vikur og opnunin verður mánudaginn 19.nóv milli 16 og 18 (allir velkomnir)

Kíkið inn..... 

augaATH....
Lína langsokkur verður að heiman.  Óþarfi er að koma með gleraugu, nóg af þeim á staðnum og nóg að sjá þegar fólk mátar.

Ég vona að þetta takist vel. 
Sýningin mun standa til 30.nóv, sem er bæði afmælisdagurinn minn og síðasti kennsludagur í Háskólanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband