Leita í fréttum mbl.is

Heimferð í dag, LV - DEN - KEF

Allar ferðir taka víst enda. Það er heimferð í dag, við pökkuðum í gær og bíðum núna eftir að morgunverðar buffetið opni kl 7. 

Við erum búin að hafa það mjög gott, höfum heimsótt Lilju, Joe og Diane síðustu daga. Kvöddum þau í gær. Við höfum verið í þéttu sambandi við Jonnu - sem er mun auðveldara þegar það er sami tími hér og í Californíu. Ekki spurning að alls staðar er allt gert til að manni líði vel og hafi það gott.

Við eigum flug um kl 11 til Denver, bíðum eitthvað þar og fljúgum síðan heim. Pabbi og mamma munu sækja okkur á völlinn Smile engin smá þjónusta. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband