Færsluflokkur: Heilbrigðismál
24.5.2009 | 13:28
Valdarán...
Litli kútur og mamman eru komin heim... og foreldrarnir komust að því á fyrsta sólarhringnum, hvað þau ráða litlu. Það er sá minnsti og sætasti sem stjórnar... amk í bili
Við... þessi eldri og reynari vissum þetta fyrirfram... hann er stjarnan sem beðið var eftir og allt mun snúast um.
Ég stal þessari mynd af prinsinum á facebook
Heilbrigðismál | Breytt 26.5.2009 kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2009 | 01:37
Keflavík - New York
Ég pakkaði í morgun og Björg vinkona keyrði mig út á völl... Það voru allir uppteknir, að útrétta, vinna, í viðtali eða í prófi. Ég skildi Bíðara nr 1 AFTUR eftir heima. Hann má ekki fljúga strax, fór í hjartaþræðingu í gær... og bíllinn í viðgerð... við erum að eldast
Flugið til New York tók tæpa 6 tíma... ég horfði á 3 bíómyndir. Ég var ekkert nema kæruleysið á leiðinni út... með fyrstu mönnum út úr vélinni en hafði gleymt að fylla út pappírana. Það tók 1 klst frá lendingu og þangað til ég var fyrir framan afgreiðsluborðið hjá jetBlue í næsta terminal.
jetblue er besta flugfélag í heimi... afgreiðslukonan fékk fulla endurgreiðslu fyrir mig á flugmiða Bíðara nr 1 - ekkert mál. Öll sætin í flugvélinni eru Saga-class sæti... Mesta legroom EVER. Núna eru þeir komnir með netið í biðsalinn... þess vegna sit ég og blogga. Ég er að bíða eftir flugi til Denver, það varð einhver seinkun á vélinni, en flugið á að taka 3 klst.
Þetta er hlaupaferð - hvað annað, ég hleyp fyrst í Oklahoma City og síðan í Fort Collins Colorado.
10.2.2009 | 23:53
Er það ekki bannað hér?
22.febr. nk. verða 13 ár síðan vélar þær sem héldu bróður mínum á lífi, voru teknar úr sambandi. Hann hafði ekki verið nema 10-14 daga í þeim. Við, aðstandendurnir vorum ekki spurð, okkur var tilkynnt hvað ætti að gera.
Það er alltaf einhver sem ber ábyrgðina á ákvarðanatökunni... en það er einhver honum lægri sem fylgir fyrirmælunum og ýtir á takkann. Sá hinn sami vinnur alla daga við að bjarga mannslífum en nú snýst það við, honum er fyrirskipað að ljúka lífi einhvers. Þess vegna hlýtur að vera erfitt að taka slíkar ákvarðanir og enn erfiðara fyrir þann sem þarf að framfylgja þeim.
Líknardráp veldur uppnámi á Ítalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2009 | 22:51
Óska þeim góðs bata
Skjótt skipast veður í loft... það er alltaf sorglegt þegar fólk fær fréttir af alvarlegum veikindum, illvígum sjúkdómum. En sem betur fer fleygir læknavísinunum sífellt fram. Við státum af einni bestu heilbrigðisþjónustu í heimi... samt þurfa ráðherrar okkar, Geir og Ingibjörg Sólrún bæði að fara erlendis til lækninga. Megi þau ná sér að fullu.
Ég vona að sem minnstur niðurskurður, helst enginn... verði í heilbrigðisþjónustu okkar Íslendinga og að það verði aldrei þannig að við verðum að snúa frá vegna hárra innlagnar- eða skoðunargjalda á sjúkrahúsum landsins.
Fráfarandi ríkisstjórn kveður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2009 | 23:00
Í alvöru !!!
Enginn slasaðist alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2009 | 17:50
Ótrúleg vitleysa frá upphafi til enda...
Í fyrsta lagi segir greinin að ,,tvöfalt fleiri fimm til sex ára börn, sem búa á heimilin þar sem streituvaldar er fáir, of feit "... er ekki eitthvað að þýðingunni hér...
Síðan segir að 4,2 % af ÖLLUM hópnum hafi verið of þung, einungis hluti þeirra hefur þá verið frá heimilum með hærri streituvöldum... Hvað orsakaði yfirþyngdina hjá hinum?
Streita stuðlar að offitu barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2009 | 13:30
Hvar er Brown?
Gefa breskum eldri borgurum íslenska ull | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.1.2009 | 23:34
Tjallinn...
Bannað að sleikja túnfiskinn! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.1.2009 | 02:32
Óska Geir góðs bata
Skelfilegar fréttir... eigðu góðan bata Geir.
Þetta er ekki einleikið með þessa stjórn. Það er ekki nóg að heimsmálin og landsmálin séu í klessu - heldur herja sjúkdómar á forkólfana líka.
Nú þegar niðurskurður og hagræðing er í forgangi hjá stjórninni, þá vona ég að þeir hugsi sig tvisvar um varðandi heilbrigðisþjónustuna. Mikilvægi góðrar heilbrigðisþjónustu ætti ekki að fara fram hjá þeim við þessar aðstæður.
Sjálfstæðismenn í sjokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 02:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 23:49
Vitibornir mótmælendur :)
Það var gleðilegt að heyra að mótmælendur eru ekki svo blindaðir í reiði sinni að þeir taka skynsamlegum tilmælum.
Í þessum mótmælum kemur saman blandaður hópur manna... margir með sérþekkingu eins og þessi sjúkraliði... hann gerði sér grein fyrir hættunni og sté fram... mér finnst það aðdáunarvert af honum.
Það er líka hættulegt að kveikja eld á götunni og ég er ekki viss um að þeim liði vel á eftir sem bryti glugga í Alþingishúsinu og glerbrotið skæri einhvern illa...
Lögreglumennirnir sem reyna að halda mótmælunum ,,í böndum" eru menn sem eru að vinna vinnuna sína. Þeir eru í erfiðri aðstöðu... sjálfir skulda þeir, auðvitað hafa þeir skoðun á málunum en þeim er gert að vinna sitt starf... mótmælendur ættu að taka tillit til þess.
Hættið að kasta sprengjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007