Færsluflokkur: Fjármál
26.1.2009 | 00:53
Hvernig væri að spara svolítið!
Nú þegar niðurskurður er á öllum mögulegum og ómögulegum hlutum væri tilvalið að fækka þeim í EINN... svona í sparnaðarskyni
Vill nýja bankastjórn í Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2009 | 00:27
Kominn í kosningabaráttu...
Þetta er einmitt ástæðan þess að ég hef ekki talið tímabært að boða til kosninga... Menn fara strax að ota sínum tota til að komast að aftur... og í betra embætti.
Hvers vegna að axla ábyrgð og hlaupa svo frá henni sama dag? Þetta er svipað og þegar fyrirtæki skiptir um kennitölu. Eigandinn hugsar bara um eigin hagsmuni og við töpum.
Björgvin rak starfsmenn Fjármálaeftirlitsins og þeir fá STARFSLOKASAMNING... Hverjir borga ??? VIÐ
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.1.2009 | 18:49
Fréttin er frá Reuter - ekki minnst á Geir eða Davíð í henni
Það er alveg sama hvað það koma margar fréttir um kreppan komi erlendis frá... fólk er búið að mynda sér skoðun, fyrst var allt Davíð að kenna, svo var það þessum auðjöfrum að kenna, bönkunum og GEIR... það má ekki gleyma honum.
Við eigum einhverja sök öll - við tókum öll þátt í sukkinu. Aldrei verið byggt eins mikið, flutt eins mikið inn af bílum og öðrum munaðarvörum og húsnæðisverð rauk upp úr öllu valdi. Ef einhver hafði augastað á sérstakri íbúð - þá var bara yfirboðið í hana.
Heimskreppan kemur illa niður á okkur. Við græðum ekkert á að skipta stjórninni út of snemma. Málin vinnast ekki hraðar ef það er skipt um hausa...
Hvað ætla menn sem standa í mótmælum í dag að gera, ef sama fólkið nær kjöri aftur?
Stjórnarskipti breyta engu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Breytt s.d. kl. 18:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 18:16
Á ekki aukatekið!!!
Furðar sig á vinsældum sínum hjá hinu kyninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 02:32
Óska Geir góðs bata
Skelfilegar fréttir... eigðu góðan bata Geir.
Þetta er ekki einleikið með þessa stjórn. Það er ekki nóg að heimsmálin og landsmálin séu í klessu - heldur herja sjúkdómar á forkólfana líka.
Nú þegar niðurskurður og hagræðing er í forgangi hjá stjórninni, þá vona ég að þeir hugsi sig tvisvar um varðandi heilbrigðisþjónustuna. Mikilvægi góðrar heilbrigðisþjónustu ætti ekki að fara fram hjá þeim við þessar aðstæður.
Sjálfstæðismenn í sjokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Breytt s.d. kl. 02:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2009 | 01:34
Key West, syðsti oddi Florida.
Við tékkuðum okkur snemma út, ætluðum að láta það ráðast hvort við fengjum hótel eða mótel í Key West, látum það ráðast hvar við gistum næstu nótt.
Á kortinu er lengsti hluti leiðarinnar merktur með rauðri línu, sem þýðir ein akrein í báðar áttir... í Ameríku heitir það sveitavegur.
Leiðin var ca 130 mílur og mestan hluta leiðarinnar var 45-55 mílna hámarkshraði... Ferðin sóttist því hægt, en þeim mun meira að sjá á köflum. Eyjur með brýr á milli og á einni þeirra stóð að brúin væri 7 mílur.
Það voru nokkrir bæjir á leiðinni niður eftir, Key Largo, Tavernier, Islamorada, Marathon, Big Pine Key og Key West. Allsstaðar gengur allt út á ferðamanninn, matsölustaðir, minjagripir, bátaleigur og mótel.
Við stoppuðum aðeins á leiðinni, það var sól en aðeins svöl gola. Þegar við komum niður á syðsta oddann, kíktum við á bryggjuna, hér er bátaflóran gígantísk...
Lúlli lét mig auðvitað vita hverju hann fórnaði fyrir allar hlaupaferðirnar... já, ég veit það, honum hefur alltaf langað í spíttbát
Við fengum okkur að borða, skoðuðum gamlar byggingar og þröngar götur... og tékkuðum á hótelverði...
MAN... hvað það er dýrt að gista hérna... varla undir 20.þús. nóttin...
Við tímdum ekki gista þarna, notuðum daginn bara til að skoða umhverfið. Við erum nú vön því að sjá allar rafmagns-línurnar hérna í Usa en í Key West eru þær ótrúlega fyrir-ferðarmiklar í umhverfinu, fólk er hreinlega með rafmagns-möstrin inní garði hjá sér.
Við keyrðum svo til baka, á sama mótelið sem við vorum á síðustu nótt.
Á morgun eigum við pantað á Days Inn í Miami... 3 nætur í kringum næsta maraþon.
Fjármál | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2009 | 15:42
Vísa-rán um hábjartan dag
Jamm... var að kíkja á vísareikninginn. Maður minn, við erum bæði með Visa Business Card... og í síðustu ferð notuðum við okkur Priority Pass... BETRI STOFA á íslensku. Þegar við fengum kortin var þetta innfalið, sem sagt eitt af ,,kostum" þess að vera með þetta kort.
En á Visa reikningnum er rukkun upp á 3.500 kr. á mann... það kostaði okkur sem sagt 7.000 kr. að fá þarna nokkrar kexkökur, kaffi, bjór og internet aðgang. Það var svo lélegt það sem var matarkyns að fólk fór niður á almenna svæðið til að kaupa sér mat.
Ef við hefðum bara verið niðri, hefðum við getað keypt okkur flottar steikur, bjór, kaffi og fl. og átt afgang. Internet aðgangurinn var það eina sem ég hefði ekki fengið.
Fjármál | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007