Færsluflokkur: Ferðalög
14.10.2009 | 11:04
Ritgerð í Jesaja
Það er nóg að gera hjá mér.... ég er í FRÍI... ;)
Það er starfsvika í skólanum þessa viku. Ég þurfti samt að mæta á mánudaginn og horfa á myndina Holy Smoke í trúarlífssálarfræði, OMG...
Ég ligg í ritgerð í Jesaja og gengur bara vel. Það er best að halda sig við efnið, það koma aðrar á eftir og ég fer aftur út 30.okt, bara helgarferð aftur... en þá fellur enn eitt fylkið.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2009 | 12:48
Portland - Boston - Heim
Við vorum í morgunmat. Á eftir klárum við að pakka og keyrum til Boston, en við eigum flug heim í kvöld. Ég er laus við harðsperrur þó ég hafi hlaupið maraþon bæði á laugardaginn og í gær... en ég er samt sem áður með merki eftir átökin, ss nuddsár og blöðrur.
Við hringdum til Santa Barbara CA til Jonnu og Braga í gærkvöldi. Það var frábært að heyra hvað þau eru hress núna og Jonna er öll að styrkjast, farin að fara í göngutúra. Við hringdum líka í Lilju í Colorado, það var allt gott að frétta hjá þeim. Hún átti afmæli á laugardaginn (3.okt), Þórdís lögmaður varð 50 ára á laugardaginn... Til lukku stelpur
Það er fullt af afmælum í fjölskyldunni í október.
Harpa á afmæli í dag - TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Ingvar bróðir hefði átt afmæli á morgun, 6.okt
Árný á afmæli 11.okt
Lovísa á afmæli 17. okt
María Mist og Hafdís systir eiga afmæli 20.okt og Hafdís verður 50 ára.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2009 | 09:46
Portland, Maine
Við keyrðum hingað strax eftir maraþonið í Bristol í gær. Við vorum rúma 2 tíma á leiðinni. Við gistum á Rodeway Inn, sem hefur áður heitið Quality Inn samkvæmt garminum.
Ég fór snemma að sofa, en kl 10:30 fór brunakerfið af stað og ég hrökk upp og var svo rugluð að ég hélt að það væri bara í herberginu hjá okkur en það var allt húsið. Þetta tók af mér meiri svefn, ég dottaði öðru hverju og vaknaði svo kl 4:40.
Rodeway Inn,
738 Maine St. South Portland ME
Phone: (207) 774-5891 room 207
Ferðalög | Breytt 5.10.2009 kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 19:40
Tilton, New Hampshire
Það var stutt hingað norður frá Manchester og 20 mílur í startið í Bristol á morgun. Við keyrðum þangað en expo-ið opnar ekki fyrr en kl 4 og við nenntum ekki að bíða. Ég má ná í númerið fyrir hlaupið í fyrramálið. Við keyrðum til baka og tökum það rólega til fyrramáls.
Super 8 7 Tilton Road, Tilton NH 03276
phone (603) 286-8882 room 215
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 01:27
Keflavík - Boston - Manchester NH
Við settum eitthvað ofaní tösku kl 10 í morgun, renndum til Keflavíkur um kl 2 og fórum í loftið kl 5. Flugtíminn til Boston var 5:40 mín, það var víst einhver mótvindur. Ég rétt náði 2 bíómyndum, skermirinn var með einhver leiðindi. Það var orðið koldimmt þegar við lögðum af stað til Manchester... fyrsta áfangastaðar.
Econo Lodge, 75 W Hancock St, Manchester NH.
phone (603)624-0111 room 101
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2009 | 14:54
Næsta ferð til Usa
Þá er búið að kaupa næstu ferð... Bíðari nr 1 datt niður á hagstætt fargjald :)
það þýðir ekki annað en að halda sér við efnið. Þessi ferð verður bara stutt eða 5 dagar.
Við förum 1. okt til Boston...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2009 | 01:32
Hvað gerist nú?
![]() |
Ólafur Ragnar slasaðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2009 | 09:15
PA - NY - Ísland
Þá erum við komin heim... Við þorðum ekki annað en að fara snemma af stað því maður getur lent í þvílíkum umferðarteppum í New York. En það rættist furðanlega úr og við vorum komin 3 tímum of snemma svo við kíktum í Walmart sem var ,,rétt hjá" þar sem við keyptum okkur SUBWAY í nesti.
Við skiluðum bílnum á réttum tíma og höfðum keyrt 2.074 mílur... en hvílíkt glæpaverð er orðið á þessum bílaleigubílum...
11 dagar kostuðu 88.400 kr ísl. Þetta er hreinasta klikkun.
Flugið heim var 5:10 mín og lent rétt rúmlega 6... ég náði að horfa á 1 þátt og 1 og hálfa bíómynd á leiðinni.
Við biðum uppi í fríhöfninni eftir að hitta Helgu og Tinnu sem var mjög spennt yfir að vera að flytja til Svíþjóðar. Við höfðum ekki langan tíma saman - þær áttu flug 7:50... það er alltaf erfitt að kveðja en í nútímaunum er orðið styttra á milli staða en áður hægt að skreppa í heimsókn.
Týri beið fyrir utan á jeppanum... búinn að þrífa hann með tannbursta... bíllinn alltaf eins og nýr ef maður fær að ,,geyma" hann hjá þeim... það er ekkert smá þægilegt að geta keyrt heim.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.8.2009 | 21:30
Stroudsburg, Pennsylvania
Nú er komið að ferðalokum, við keyrum í allan dag frá Cleveland Ohio áleiðis til New York. Tókum hótel í East-Stroudsburg. Við vorum orðin dauðþreytt á keyrslunni þó vegirnir séu beinir og góðir og umferðin gengur smurt fyrir sig... það var heitt úti, frá 88-92°F... eða um og yfir 30°c
Við pökkuðum endanlega í töskurnar... við skilum bílnum á morgun kl 3 og flugið er um kl 20. Við ætlum að reyna að hitta Helgu og Tinnu í fríhöfninni en þær eiga flug til Svíþjóðar kl 7:50
Days Inn East Stroudsburg
150 Seven Bridge Rd US 209, US 209 / I 80 Exit 309, East Stroudsburg, PA 18301 US
Phone: 570-424-1951 room 109
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2009 | 01:01
Cleveland Ohio
Við tékkuðum okkur kl 7 út í morgun... fyrir maraþonið... keyrðum til Lowell, þar sem ég borgaði mig inn í hlaupið (var á sér samningi) og fékk númerið afhent.
Lúlli beið eftir mér... ræfillinn ... því þetta tók þvílíkan tíma enda erfiðasta maraþon sem ég hef nokkurntíma hlaupið. Ég var gjörsamlega búin á eftir...
Strax eftir maraþonið keyrðum við í 4:30 tíma áleiðis til New York... tókum aftur sama hótel og í vesturleiðinni og fengum meira að segja sama herbergi. Jeminn hvað það var gott að komast loks í sturtu.
Americans Best Value Inn
14043 Brookpark Rd, Cleveland Ohio 44142 room 410 eins og síðast :)
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007