Færsluflokkur: Samgöngur
21.1.2009 | 22:52
Florida City - Homestead
Við keyrðum frá Orlando í morgun og niður eftir miðjum Floridaskaganum. Áfangastaðurinn er Key West á morgun... Okkur hlakkar til...
sólin skín... við, Íslendingarnir erum á bolnum, aðrir eru að þvælast í einhverju meira...
Okkur blöskraði nú mengunarskýin hérna á leiðinni... ef einhverjir kanar voru í hópi þeirra sem komu til að berjast í nafni Saving Iceland... þá ætti að benda þeim á að byrja hér... heima hjá sér.
Við fundum okkur Mótel í Florida City á viðráðanlegu verði... nú er allt svo dýrt, þegar dollarinn er himinhár. Héðan eru ca 130 mílur niður á ysta enda... KEY WEST
Svo fórum við út að borða... í tilefni af afmæli pabba gamla við erum orðin svo "ameríkönsk"
notum öll tækifæri til að fara út að borða
Country Lodge, 651 N. Crome Ave, Florida City 33034
Phone 305 245 2376 Room 104
Samgöngur | Breytt 22.1.2009 kl. 12:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 14:58
Ekki nóg að tvöfalda
Í þessu hafa yfirmenn vegamála verið að spara á Íslandi. Það er ekki nóg að tvöfalda og hafa síðan allar slysagildrurnar áfram á veginum.
Veghlutinn í Kúagerði er bæði dæld og beygja... þar voru flest slysin fyrir tvöföldun brautarinnar og þarna hefðu átt að eiga sér stað endurbætur þ.e. upphækkun og taka beygjuna af.
![]() |
Lenti utan Reykjanesbrautar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2009 | 21:33
Niðurstöður?
Geimurinn verður alltaf ráðgáta fyrir okkur og menn eru að geta sér til um ýmislegt. Nýjar ,,niðurstöður" segja okkur ekkert nema það að vísindamenn vita í raun ekkert fyrir víst... þetta eru allt getgátur... sem margir taka síðan sem heilögum sannleika.
![]() |
Vetrarbrautin sögð stærri en talið var |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.1.2009 | 23:30
Ekki sama hver er!
Ég vona að ferðaskrifstofan greiði farþegum sárabætur vegna þessara tafa... Það er ekki nema sanngjarnt að fá greitt vegna tafa þegar það kostar mann ALLTAF offjár ef eitthvað breytist hjá manni sjálfum.
Þessi ferðaskrifstofa hefur ekki átt til sanngirni þegar fólk verður eftir hjá þeim... http://bryndissvavars.blog.is/blog/bryndissvavars/entry/627983/
![]() |
Farþegar þurfa ekki að óttast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2008 | 09:04
Komin heim
Við komum heim í morgun, lentum kl 6:10 í Keflavík. Við fórum út af hótelinu um hádegi á þriðjudag, flugum næturflug til Boston (4:30 klst) lentum þar kl. 7 um morguninn...
Vegna þess hve langt var á milli fluga urðum við að taka töskurnar og bíða í 10 klst. á flugvellinum eftir að geta tékkað okkur aftur inn. Þegar við höfðum gert það fórum við á Priority Pass inn á betri stofu...þar sem átti að vera matur og drykkur... meiri drykkur - smá kökunasl... gott að við vorum með nesti með okkur.
Flugið heim var kl. 8:35 í gærkvöldi og flugtími 4:10. Tvö næturflug taka aðeins á... Pabbi og mamma sóttu okkur á völlinn. Ég svaf sirka 1 klst í hvoru flugi og er orðin svolítið drusluleg. Ætla samt að hanga uppi í dag til að snúa strax á íslenskan tíma. Nú er ég búin að taka upp úr töskunum og ganga frá dótinu og farin að þvo þvott - ekki veitir af
1.12.2008 | 14:26
Kveðjum Seattle fyrir hádegi... :)
Jeminn, hvað við erum fegin að fara héðan. Við höfum verið að tala við fólk um veðráttuna hérna, í gærkvöldi var þvílík svartaþoka að við áttum í vandræðum með að keyra til komast í mat.
Fólk segir að það snjói kanski 2svar á ári en það taki fljótt upp... í staðinn er endalaus rigning og þokumistur yfir öllu.
Í stuttu máli er fátt sem okkur finnst heillandi fyrir staðinn, vegakerfið minnir á kaosið í Boston og vegir mjög slæmir. En alls staðar sem við förum er fólkið sjálft mjög vingjarnlegt, hjálplegt og kurteisin í umferðinni til fyrirmyndar
Um 11 leytið eigum við flug til Long Beach, Californíu og við getum varla beðið okkur hlakkar svo til
23.2.2008 | 02:38
New Orleans, Louisiana
Ég svaf ágætlega, enda svaf ég ekkert í flugvélinni. Við vorum samt vöknuð fyrir allar aldir því við erum á kolvitlausum tíma.
Við áttum flug til New Orleans kl 10;30..... en það voru endalausar tafir bæði á vellinum í New York, (La Gardia) það snjóaði..... og svo biðum við í flugvélinni í 2 tíma áður en við fórum í loftið. Flugið var 3 og hálfur tími og biðin annað eins..... 7 tímar, fyrir utan tímann fyrir og eftir ... það fór allur dagurinn í þetta. Las í Luthers Works í vélinni... verð að vera dugleg að læra
Við höfum aldrei komið hingað áður...... það eru enn merki eftir Katrinu, heilu hverfin sem eru auð.
Fengum fínan bíl og fundum okkur mjög snyrtilega áttu. Verðum hérna í 3 daga.
Samgöngur | Breytt 1.6.2009 kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007