Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Afmæliskveðjur

Pabbi á afmæli

pabbiHeart

Til hamingju með daginn pabbi,

Pabbi er 75 ára í dag, stórafmæli.
Ég hef nú ekki heyrt hvort það verður haldið upp á það öðruvísi en að við systurnar rekumst inn.  En það er líka ágætt.

Þegar við mættum í heimsókn voru bræður pabba þar.  Erlingur hálfbróðir kom alla leið frá Danmörku og Hilmar frá Ólafsfirði. 
Wink frábært

Helgin hefur verið ströng. 
Harpa flutti í nýja húsið í gær.  Smile gaman hjá þeim en það var heljar vinna að koma því öllu saman, klára það sem hægt var að klára, þrífa, pakka og flytja.
TIL HAMINGJU MEРNÝJA HÚSIÐ Smile 


Til hamingju Sigurður Bragi


Sigurður BragiHeartWizard Heart  Svo var ég að líta á dagatalið, Sigurður Bragi (19 ára) átti afmæli 29.des, en þá vorum við í Redondo í slitróttu netsambandi og ég gleymdi alveg að óska honum til hamingju með daginn.

Til hamingju með afmælið um daginn elsku Sigurður Bragi okkar.happy


Steinunn 50 ára

Steinunn og Bragi
Til hamingju Steinunn . . .  Heart Wizard

í kvöld var íslenskt lambalæri med öllu tilheyrandi, tilefnið var fyrirfram afmælisveisla vegna fimmtugs afmælis Steinunnar. 
Til hamingju .....

Hún á afm
æli 15. jan... en við verðum þá á leiðinni heim... Crying

Steinunn og JonnaÞ
ess vegna var algjör snilld að slá upp veislu - sérstaklega vegna þess að við borðum nú svo lítið hér í USA. . . Pinch
en það virðist vera mikill raki í loftinu hérna...
því að öll fötin okkar hafa hlaupið Woundering 

Við vorum með einiberjakryddað lambalæri sem var algjört sælgæti.  Dinner-músíkin var létt píanó-undirspil af diski Hauks Heiðars.  Þetta var hreint frábært kvöld. 
Að sjálfsögðu var spilað UNO á eftir..... Lúlli TAPAÐI.

á  é  í  ú  ó  ý  ð  þ Þ  æ  ö Ú Ó Ð


Afmæli í dag

Sverrir Björgúlfur


HeartHeartHeart Sverrir Björgúlfur er 3 ára í dag 8.nóv.

Innilega til hamingju með daginn litli kútur.

smáfólk

 

 

 

 

Sverrir Björgúlfur er sonur Hafþórs
barnabarn Árnýjar
langafabarn Lúlla.... skelfing er hann orðinn langur....


Til hamingju með daginn

Svavar
Heart Einkasonurinn á afmæli í dag 7.nóv.

Innilega til hamingju með daginn

Svavar (24) er nemi í Háskólanum í Reykjavík
og alltaf brjálað að gera hjá honum,
það þyrfti frekar að fjölga klst. í sólarhringnum
en að fækka þeim. 
Ég býst við að það verði bökuð kaka á heimilinu af tilefninu.

afm.kaka

 

 Mein Sohn

Til hamingju með daginn 


Til hamingju með afmælið

HeartHeartHeartHeartHeartHeart 
María MistInnilega til hamingju með daginn...

prinsessa2María Mist (6) á afmæli í dag 20 okt,
er orðin 6 ára og nýbyrjuð í skóla. 

Í dag fer hún með vinkonum sínum 
og gerir eitthvað spennandi,
sem er bara fyrir krakka.....

Gamla fólkið á koma í afmæli kl 2 á sunnudag.
Sjáumst þá,

Hafdís systir (48) á líka afmæli í dag.....
til hamingju með daginn systir ....


Til hamingju með afmælið

LovísaHeart Heimasætan á afmæli 17.okt

Innilega til hamingju með afmælið dúllan mín.

Heimasætan, Lovísa (22) vinnur á Amerikan Style, dag og nótt, til að safna peningum því hún er að fara í verslunarferð í Mall of Amerika

Býst við að hún þiggi dollara í afmælisgjöf.

100dollarar 
Til hamingju með daginn...


Til hamingju með afmælið

Árný

 

Heart Við óskum þér innilega til hamingju með daginn Árný (42) og vonum að þú eigir góðan dag, njótir hans og komandi helgar. 

Það er ekki langt fyrir okkur að fara ef við finnum bökunarlykt....

afm.kaka

 

Enn og aftur til hamingju með daginn 11.október


Til hamingju elsku Harpa mín

HarpaHeart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Heart Næst elsta dóttirin er þrítug í dag 5.okt.

Innilega TIL HAMNINGJU með daginn og ég vona að hann verði þér eftirminnilegur. 

blöðrur

 

 

 

 

                                                                                                                     Ég man að þegar ég varð þrítug, var það mikli meiri þröskuldur en þegar ég varð fertug eða fimmtug.  Mér fannst 30 ár vera svo rosalegur aldur. 

Þess vegna hélt ég upp á afmælið mitt þegar ég varð 29 ára, og reyndar var heimasætan skírð þann dag.


« Fyrri síða

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband