Færsluflokkur: Afmæliskveðjur
5.10.2009 | 12:48
Portland - Boston - Heim
Við vorum í morgunmat. Á eftir klárum við að pakka og keyrum til Boston, en við eigum flug heim í kvöld. Ég er laus við harðsperrur þó ég hafi hlaupið maraþon bæði á laugardaginn og í gær... en ég er samt sem áður með merki eftir átökin, ss nuddsár og blöðrur.
Við hringdum til Santa Barbara CA til Jonnu og Braga í gærkvöldi. Það var frábært að heyra hvað þau eru hress núna og Jonna er öll að styrkjast, farin að fara í göngutúra. Við hringdum líka í Lilju í Colorado, það var allt gott að frétta hjá þeim. Hún átti afmæli á laugardaginn (3.okt), Þórdís lögmaður varð 50 ára á laugardaginn... Til lukku stelpur
Það er fullt af afmælum í fjölskyldunni í október.
Harpa á afmæli í dag - TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Ingvar bróðir hefði átt afmæli á morgun, 6.okt
Árný á afmæli 11.okt
Lovísa á afmæli 17. okt
María Mist og Hafdís systir eiga afmæli 20.okt og Hafdís verður 50 ára.
27.7.2009 | 22:51
Afmæli Bíðara nr 1 (25.7)
Enn þarf Bíðari nr 1 að bíða... Hann kvartaði yfir að fá ekki afmæliskveðju. Það fórst fyrir vegna þess að á afmælisdeginum hans (laugardeginum 25. júlí) keyrðum við vestur á Snorrastaði á Snæfellsnesi í fimmtugsafmæli Magga.
Aðstaðan á Snorrastöðum var öll til fyrirmyndar... og veislugestir yfir 100 manns. Flestir gestanna höfðu komið á föstudeginum... veislan tókst mjög vel, veitingar og skemmtiatriði frábær. Við lögðum af stað heim kl 12:30 og komum heim um kl 2 um nóttina... og þá var ekki farið í tölvuna til að skrifa loksins afmæliskveðjuna...
Seint koma sumar kveðjur en koma þó!!!
INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN LÚLLI MINN
1.7.2009 | 19:56
Amma stendur sig ekki !
Hvað er að gerast... ég stend mig ekki..
Ég er vön að setja amk afmælisóskir til barnabarnanna hérna á síðuna.
Ég hafði svo mikið að gera í gær við að ná í skottið á Adam Degi afmælisbarni gærdagsins... að ég gleymdi alveg að blogga...
Innilega til hamingju með 10 ára afmælið hetju-strákur...
Meðfylgjandi er mynd af honum á Helgafelli, en Adam hefur klifið það nokkru sinnum og einu sinni haldið upp á afmælið sitt á toppnum.
5.3.2009 | 22:02
Frumburðurinn á afmæli í dag
Elsta dóttirin á afmæli í dag 5.mars og er því orðin 34 ára.
VÁ... segi ekki meira...
Til hamingju með daginn Helga mín... þrátt fyrir að sorgin ráði ríkjum núna, þá birtir aftur til þegar frá líður, við lærum að lifa með henni og meta minningarnar.
Óska Emil mág líka til hamingju með daginn.
Afmæliskveðjur | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2009 | 15:06
Gunni 25 ára
21.1.2009 | 01:31
Pabbi á afmæli í dag, 21.jan
Til hamingju með daginn pabbi minn.
Pabbi, Svavar Jóhannesson er fæddur 1933 og er því 76 ára í dag, 21.jan.
TIL LUKKU MEÐ DAGINN
Afmæliskveðjur | Breytt s.d. kl. 01:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.12.2008 | 23:50
Til hamingju Sigurður Bragi
Vá, hvað tíminn er fljótur að líða
+ sinnum 10 = 20 knús, má ekki minna vera.
Sigurður Bragi á STÓRafmæli í dag 29.des, orðinn tvítugur strákurinn... ekkert smá hvað tíminn er fljótur að líða.
Til hamingju með afmælið, elsku Sigurður Bragi okkar.
Við afi óskum þér alls hins besta og biðj-um að þér gangi allt í haginn í framtíðinni.
Afmæliskveðjur | Breytt 29.12.2008 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2008 | 17:30
Bryndís Líf á afmæli í dag :)
Elsta barnabarnið og nafna mín, Bryndís Líf á afmæli í dag, 29 nóv. orðin 15 ára.
Vá... hvað árin hlaupa, maður minn (hjá mér) hún er ábyggilega búin að bíða lengi eftir þessu...
Við afi sendum kveðjur frá Seattle til þín, Bryndís Líf og óskum þér alls hins besta í framtíðinni.
7.11.2008 | 09:56
Einkasonurinn 25 ára :)
Einkasonurinn Svavar er 25 ára í dag 7.nóv... hann er 300 mánaða eins og hann segir sjálfur...
Svavar, sem býr enn í heimahúsum er á öðru ári í tölvunarfræði í Háskóla Reykjavíkur.
Í kvöld verður boðið til veislu af þessu tilefni og munu systkini og vinir mæta.
Við, gamla settið óskum þér, Svavar, innilega til hamingju með daginn og óskum þér alls hins besta bæði í leik og starfi í framtíðinni...
Hafsteinn bróðir Lúlla fær líka bestu árnaðaróskir í tilefni dagsins en hann er 50 ára í dag.
Afmæliskveðjur | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 16:20
María Mist 7 ára
María Mist er 7 ára í dag 20.okt. María Mist er yngsta dóttir Árnýjar og býr upp á þriðju hæð á Burknavöllunum.
Innilega til hamingju með afmælið, við erum búin að kaupa afmælisgjöf handa þér... Óskum þér alls hins besta í dag og vonum að þú eigir skemmtilegan afmælisdag.
Hafdís systir á líka afmæli..... er ára.... Til hamingju með daginn systir...
Afmæliskveðjur | Breytt 22.10.2008 kl. 01:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Íþróttir
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum