Færsluflokkur: Menntun og skóli
29.12.2009 | 23:41
Fékk þetta hjá Hörpu
Nú bráðum er þetta ár á enda
svo vináttu engill vil ég senda
hann fyrirgefur og friðsemd bætir
hressir þig við og hjartað kætir
eflir þig fyrir nýja árið
knúsar þig og þurrkar tárið
áhyggjum í ruslið hendir
erfiðleika til baka sendir
hann sendir bæði blessun og hlýju
þitt ljós mun lýsa á ári nýju
sendu hann til allra átta
áður en þú ferð að hátta.
16.12.2009 | 23:00
Prófin búin...
... vona að ég hafi náð þeim...
Mikill léttir, nú taka önnur mál við. Það er t.d. engin ferð í pöntun og jólapakkar Icelandair dýrari en ef maður kaupir beint á vefnum... ótrúlegt en satt... svo plan B... hvað var það aftur ?
Okkur er boðið í 2 stúdentaveislur um helgina... gaman gaman,
Hafþór og Sigrún
TIL HAMINGJU með árangurinn
Svo á ég eftir að kíkja á eitthvað jóla... jóla... jóladót og pakka...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 13:27
Próf... talið niður
Eitt próf búið... annað á morgun og það síðasta næsta miðvikudag ... þá verður kátt í kotinu
Afmælisbörn desember mánaðar eru:
Berghildur systir átti facebook afmæli 6.des...
Tinna Sól verður 9 ára 26.des... hún er jólastelpan okkar
Sigurður Bragi verður 21.árs, 29.des
Til lukku allir
23.11.2009 | 18:53
Vika eftir af skólanum :)
Hvílíkt hvað þetta er fljótt að líða áður en maður veit af verður komið nýtt ár 2010...
Þessi vika verður verkefna- og ritgerðar-skilavika hjá mér. Ég er að klára ritgerð í kirkjufræði/trúfræði ... enginn smá léttir að vera að skila henni og þá verður 1 verkefni eftir hjá mér.
Mér hefur tekist að lesa námsefnið jafnóðum... komið lesin í alla tíma... nema þegar bóksalan hafði klikkað og bækurnar voru ekki til... en það er bara frábært að vera búin að lesa allt.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2009 | 18:41
Allt komið í sinn vana gang
Það er vika síðan ég kom heim... ég hef verið frekar löt, lesið það sem ég hef þurft að lesa, en ég hef hummað af mér þessar ritgerðir og skróp-verkefni sem ég þarf að skila.
Jesaja er nú bara dásamlegur, trúfræðin er allt í lagi en ég hef ekki jafn gaman af trúarlífssálarfræðinni.
Ég hef meiri áhuga á að prjóna og sjónvarpinu heldur en ritgerðarstússi... sem virkar þannig að ég man ekkert hvað ég hef verið að lesa.
Hvað á ég að gera ?
En þessi afmælisbörn fá kveðjur frá mér í nóvember:
Mein Sohn átti afmæli 7.nóv...
Linda á afmæli í dag 10.nóv... Happy birthday, Linda
Ragnar Rúnar á afmæli 15. nóv...
Bryndís Líf á afmæli 29. nóv...
Björg vinkona á afmæli 30. nóv...
21.10.2009 | 20:25
Ritgerðin búin :O)
Það er engin smá hamingja á ferð... :O) búin með fyrstu ritgerðina.
Jesaja 43:8-11. ritgerðin mátti vera ca 16 bls en ég svindlaði aðeins hún var 19 bls. En hann Gunnlaugur er svo umburðarlyndur að hann mun ekki röfla neitt yfir því.
Áður en ég byrja á næstu ritgerð ætla ég að taka smá aukaverkefni í Trúarlífssálarfræði...
14.10.2009 | 11:04
Ritgerð í Jesaja
Það er nóg að gera hjá mér.... ég er í FRÍI... ;)
Það er starfsvika í skólanum þessa viku. Ég þurfti samt að mæta á mánudaginn og horfa á myndina Holy Smoke í trúarlífssálarfræði, OMG...
Ég ligg í ritgerð í Jesaja og gengur bara vel. Það er best að halda sig við efnið, það koma aðrar á eftir og ég fer aftur út 30.okt, bara helgarferð aftur... en þá fellur enn eitt fylkið.
29.9.2009 | 17:42
SPARI-blogg
Nú er bara bloggað SPARI... og sést greinilega að skólinn er byrjaður. Nóg af verkefnunum bæði smá og langar ritgerðir... og liggur fyrir að fólk og fénaður verður eitthvað vanræktur :(
Ég hélt að ég væri að byrja rólega, bara í 20 einingum, en nei takk, það eru verkefni og ritgerðir í öllum fögum og 7 kennslubækur í Kirkjufræði... góðan daginn og komdu sæll.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2009 | 12:36
Skóli, skóli... skóli
Þetta er ekki eins þreytt og það virðist vera á fyrirsögninni... Ég mæti í 1 fag á hverjum degi nema á föstudögum þá eru það 2... og frí á fimmtudögum...
Lesturinn er mesta vinnan... Það eru 7 bækur í Kirkjufræðinni og svolítið fúlt þegar aðal bækurnar eru ekki til á landinu og maður þarf að bíða 2-3 vikur eftir þeim... þetta eru tiltölulega nýjar bækur og því varla hægt að fá notaðar og svo eru þær rándýrar að auki.
Ég er að reyna að lesa þá annað námsefni fram í tímann en þá finnst mér ég ekki vera í takt við kennarann...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2009 | 23:40
Fyrsti skóladagurinn
Ég verð í 3 fögum í haust, Trúarlífssálarfræði, kirkjufræði og Spámönnum GT... aðallega Jesaja þ.e. köflum 40-66.
Það verður auðvelt fyrir mig að muna í hvaða stofu ég á að vera... sama stofan í öllum fögum - stofa 229 (V) Ég mætti í Spámennina í dag og ég var ekki búin að gleyma öllu !!! ... ég mundi meðal annars eftir að koma með millistykki svo maður dagi ekki uppi með rafmagnslausa tölvu.
... Ég á frí á fimmtudögum og ég ætla ekki að kvarta undan frídegi - hefði bara verið þægilegra að hann væri á föstudegi... þá er auðveldara að skreppa í helgarferð
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007