Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
26.6.2010 | 16:32
Fyrir og eftir !
Nú hef ég varla kíkt inn á þessa síðu siðan ég fór á Facebook... sem er sennilega ein mesta tímasóun sem til er. Fólk er yfirleitt ekki að segja neitt - ekki ég heldur... Það er svo sem ekkert nauðsynlegt að vera eilíft með einhverjar tilkynningar en hvílíkur tími sem fer í að skoða "comment" vinanna... stundum skrifa ég - stundum ekki.
Undanfarið hef ég líka verið latari að kíkja á facebook og ætla að láta það eftir mér að vera löt við þessa síðu þar til ég byrja aftur í skólanum í haust... nema það gerist eitthvað sérstakt.
Afmælisbarn mánaðarins:
ADAM DAGUR sem verður 11 ára 30.júní... Til hamingju ömmustrákur
Hafið það gott í sumar og keyrið varlega
6.6.2010 | 23:00
Sjómannadagurinn
Aldrei þessu vant var sjómannadagurinn HLÝR, SÓLRÍKUR OG ÞURR... sem er auðvitað undur og stórmerki. Sumarið í sumar verður líklegasta það þurrasta í manna minnum, fyrst menn vilja rigningu til að hefta öskufokið.
Það eina sem var gert á þessu heimili til að halda upp á daginn, var að baka vöfflur... ummmmm...
21.5.2010 | 20:13
Nóg að gera hjá mér
Það er nóg að gera á þessum bæ, með 4 manna fjölskyldu hjá sér... eins og þeir segja á ameríkönsku " a handful"
Ég er búin að fá einkunnirnar og er enn með 8 í aðaleinkunn - I´M HAPPY
Nú er ég byrjuð að mála aftur, hleyp reglulega og langar til að fara í gönguferðir. Á morgun förum við bæði í afmæli og útskrift. Matthías Lovísu og Gunnars-sonur er 1 árs og Íris Sverrisdóttir er stúdent. Við grennumst ekki á morgun
Til hamingju með daginn, Matti litli
8.5.2010 | 13:15
Ótrúleg bloggleti
Það er varla hægt að segja að ég hafi bloggað frá því að skólinn byrjaði í haust. Kannski er málið að ég fækkaði við mig einingum, tók 20 í stað 30 og ætlaði að eiga smá líf með. Þessi 3 fög sem ég tók, voru þó nokkur lestur og verkefnavinna, svo bætti ég við hlaupadögum og byrjaði að prjóna og sauma aftur... en ekki að mála - bloggið varð alveg útundan.
Eitt fagið var ,,trúarstef í kvikmyndum" og ég varð enn einu sinni vör við hvað ég er öðruvísi... Við áttum að reyna að horfa á hverja kvikmynd ,,sem mynd"...
Það var ekkert vandamál fyrir mig, því ég hef alltaf staðið fyrir utan myndir og bækur, hef ekki sett mig í hlutverk eða séð mig sem persónu, túlka ekki eitthvað sem er ekki sagt og tek myndir ekki sem skilaboð eða boðskap, í þeim er einungis ákveðin saga sögð.
Í mínum huga er kvikmynd bara kvikmynd - sumar eru leiðinlegar aðrar skemmtilegar.
Nú eru prófin búin, ég bíð eftir einkunnum...
30.4.2010 | 21:48
Verslaði og verslaði
það eru allar helstu verslunarkeðjur USA í sömu götu og áttan... sem er MJÖG þægilegt. Ég fór í helling af búðum, Walmart, Dollar Tree, Best Buy, Stop and Shop, Macy, JC Penny, JoAnn, og fl... keypti mér kaffi, smávörur, garn og fl.
Þegar ég kom til baka var mér boðið að skipta um herbergi af því að sjónvarpið er bilað. Nú er ég í herbergi 104.
Hringdi í höfðingjana í Santa Barbara og heyrði í þeim hljóðið. Þaðan var allt gott að frétta.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2010 | 12:23
Verð hér þrjár nætur :)
Fínt að vera hér...
Phone: 508-643-2900 room 127
30.4.2010 | 02:10
Kefl-Boston-N-Attleboro
Lúlli hringdi á nákvæmlega réttum tíma í fyrradag og fékk fluginu breytt fyrir mig, færði það fram um einn dag. Ekkert smá gott... ég græddi einn verslunardag
Þetta var fyrsta flugið frá Keflavík til Boston síðan þeir færðu flugið norður á Akureyri. Fluginu seinkaði aðeins vegna sjúklinga sem voru með. Það var því orðið niðdimmt þegar ég fékk bílaleigubílinn og brunaði af stað... eins gott að ég er ein á ferð því ég byrjaði á því að taka ranga beygju og vera 10 mínútur að redda mér aftur á rétta slóð.
Ég var komin til Attleboro um 9:30... heppin að ég fékk herbergi - því ég hafði gleymt að bæta einni nótt við. Þar biðu mín fullt af pökkum...
Ég kann ekkert á fjarstýringuna svo ég ætla að sleppa sjónvarpinu og fara að sofa.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 18:55
Sagittarius - bogamaðurinn
24.1.2010 | 23:22
Hambó með Beggu á morgun :P
21.1.2010 | 18:05
Hvað vinna þeir eiginlega lengi ?
Einu sinni í mánuði á að hætta kl 7 að kvöldi... ég er ansi hrædd um að þetta væri ekki liðið á Norðurlöndunum - svo maður taki nú bara mið af nánasta umhverfi. Skyldu Kóreumenn sjá barnið sitt vakandi í miðri viku. Það er ekki nema von að þeim fækki...
Ofaná langan vinnutíma má búast við 30-60 mín ferðatíma... LÁGMARK úr og í vinnu.
Farið heim og fjölgið ykkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007