Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Afmælisbörn mánaðarins :)

Eftir að hafa staðið mig ótrúlega illa við að skrifa á þessa síðu undanfarið, þá ætla ég LOKSINS að setja inn afmælisbörnin í þessum mánuði.

18.febr... Gabríel Natan varð 7 ára
21.febr... Gunnar tengdasonur verður 27 ára
27.febr... Bragi í Santa Barbara verður 91.árs

Wizard  Innilega til HAMINGJU með afmælin InLove


Gleðilegt ár 2011

*★Gleðilegt ár kæra fjölskylda, ættingjar og vinir ★* 。 • ˚ ˚ ˛ ˚ ˛ •
。★Takk fyrir allt gamalt og gott ★ 。* 。° 。★° ˛˚˛ * *。★° 。*˚。★°  ° 。★° ˛˚˛ ˚ ★˛ •˛˚ ★*。˚• ˚ ˛˚ ★˛ •˛˚ ★*。˚• ˚*。 ˚  。★° ˛˚˛ ˚ ★˛*。˛ ˛• ˚˛• ˚ ˚ ˛* *。* ˛• ˚* *。* ˛ 。★° ˛˚˛ ˚ ★

*★* ★★★★ 2011 ★★★★*★* ˛.*.★*.˛* .˛。*.★.*˛.¨*.★.★.*˛.¨*.
˛  _██_*.。*./ \ .˛* .˛。.˛ ★GLEÐILEGT ÁR ★★ FELIZ AñO NUEVO ★
˛. (´• ̮•)*.。*/♫.♫\*˛.* ˛_Π_♥HAPPY NEW YEAR  GOTT NYTT ÅR
. ( . • . ) ˛./• '♫ ' \.˛*./______/~\*. ˛*.。˛*★* ˛.*.★*.˛* .*˛.★.*˛.¨*.
*(...'•'.. ) *˛╬╬╬╬╬˛ |田田 |門 ╬╬╬╬╬*˚.˛..★..*.*★*.★.★.*˛.¨*.


Gleðileg Jól

 *★Gleðileg jól ★* 。 • ˚ ˚ ˛ ˚ ˛ •
。★gott og farsælt komandi ár ★ 。* 。

° 。 ° ˛˚˛ * _Π_____*。*˚
˚ ˛ •˛•˚ */______/~
\。˚ ˚ ˛
˚ ˛ •˛• ˚
|田田|門| •˚ *★
Gleðileg jól kæru ættingjar og vinir, hafið það sem allra best um jólahátíðina *


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

,,Amli" í des

Stóra systir er sextug í dag... Stórt til lukku með stóran dag Smile 
Við Edda skruppum til hennar í kvöld og fengum hrikalega góða köku með rosalegri karamellusósu og svakalegu rjómakremi... þetta var STÓR-hættulega gott.

Heart  6.des... Berghildur 60 ára
Heart26.des... Tinna Sól 10 ára
Heart29.des... Sigurður Bragi 22 ára

Til hamingju með afmælið Wizard


Afmælisbörn mánaðarins

kisa með rósNokkrir í fjölskyldunni eiga afmæli í nóvember. Sonurinn á afmæli í dag, nafna mín nær þeim langþráða áfanga að fá bílpróf og síðasta daginn í mánuðinum á ég sjálf afmæli.

Heart  7.nóv ... Svavar         27ára
Heart  8.nóv ... Sverrir Björgúlfur
                    langafabarn Lúlla 6 ára
Heart29.nóv ... Bryndís Líf    17 ára
Heart30.nóv ... gamlan sjálf 54 ára... og Björg vinkona ári eldri

Úff, ég er 10 árum eldri en Bryndís og Svavar til samans Crying
Innilega til hamingju með daginn Wizard


Afmælisbörn mánaðarins

Í dag er haldið upp á afmæli Maríu Mistar sem varð 9 ára í gær. Hafdís systir átti líka afmæli í gær og ég gleymdi í gær að óska þeim til hamingju með daginn. Október er nokkuð stór afmælismánuður í fjölskyldunni.

rósHeart   5.okt ........ Harpa 33 ára 
Heart   11.okt ...... Árný   45 ára
Heart   17.okt ...... Lovísa 25 ára
Heart   20.okt ...... María Mist 9 ára
Heart   20.okt ...... Hafdís 51 árs

Að auki hefði Ingvar bróðir átt afmæli 6.okt.

Innilegar hamingju óskir til ykkar allra Wizard


Komum heim í morgun, skóli eftir hádegið

Ég náði ekki 3 bíómyndum í nótt, hefði kannski náð þeirri þriðju ef ég hefði ekki setið við neyðarútgang og orðið að pakka sjónvarpsskerminum niður fyrir lendingu. Pabbi og mamma sóttu okkur.

Síðan var bara að drífa dótið upp úr töskutætlunum sem voru teipaðar saman, þvo þvott, ganga frá og fara í skólann eftir hádegið. Harpa og Lovísa komu á meðan ég var í skólanum.

Það er frí í næsta tíma svo ég þarf ekki að mæta næst fyrr en á föstudag :)


Erum að tékka okkur út...

Við erum að fara í maraþonið í Indianapolis og munum keyra strax eftir hlaupið (ca 3 klst) til Columbus. Verðum þar þar til við keyrum til Pittsburgh og fljúgum heim á mánudagsmorgninum.

Super 8, 2055 Brice Road, Reynoldsburg, Ohio 43068
pnone: 614-864-3880 room 112


Fínn dagur :)

Við fórum snemma út í morgun, oftast eru þvottavélar á hótelunum en ekki á þessu. Við fórum á -do it yourself loundry- sem er ágætt. Duttum inn í nokkrar búðir og dingluðumst út um allt. Borðuðum áður en við fórum aftur heim. Þetta er ágætt - nú þarf að fara að pakka, við sækum gögnin fyrir maraþonið á morgun...

Við höfum verið amk síðustu 10 ár í USA í okt, og það er tvennt sem við missum ekki af... haustlitunum og halloween-hryllingsmyndunum í sjónvarpinu. HEPPIN ! 


Indianapolis Indiana

Við gistum sitt hvoru megin við Columbus síðustu tvær nætur. Ég setti nú inn færslu á seinni staðnum sem hefur dottið út... stundum gleymi ég að bíða eftir að klausan hefur vistast.
Við hringdum í Jonnu og Braga í Californíu, það var allt gott að frétta hjá þeim. Við setjum alltaf inn símanúmerin á hótelinu svo þau og aðrir sem við þekkjum í USA geti hringt.

Í morgun lögðum við aftur af stað, 170 mílur frá Columbus til Indianapolis. Við vorum rétt komin inn fyrir dyrnar á áttunni þegar það kom hvílíkt úrhelli að við höfum varla kynnst öðru, þrumur og eldingar.
Við skelltum okkur á Old Country Buffet.... Oje... We love it.
Lúlli fann á sig föt í Shopper World og þar var hægt að finna sitt lítið af hverju W00t

Super 8, 4033 E.Southport Road. Indianapolis IN 46237 
Phone: 317-888-0900 room 114


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband