Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
25.7.2012 | 00:13
Til hamingju með afmælin :)
♥ ♥ ♥ Það eru 3 sem eiga afmæli þessa dagana.
♥ Ísak Lúther varð 16 ára í gær 24.júl.
Innilega til hamingju með afmælið sæti, vona að dagurinn hafi verið þér minnisstæður, 16 ára afmælisdagurinn er nokkuð stór tímamót :)
og síðan eiga
♥ Jonna og ♥ Lúlli afmæli í dag, 25.júlí.
♥ Jonna á stórafmæli 90 ára í dag... Innilega til hamingju með daginn elsku Jonna mín, vona að dagurinn verði þér gleðilegur og eftirminnilegur.
Happy Birthday Jonna age 90, 2012
♥ Síðast en ekki síst á elsku kallinn minn afmæli - og eldist samt ekki neitt - skrítið...
Innilega til hamingju með daginn Lúlli minn... ég held þetta sé dagurinn sem þú átt að dekra sérstaklega við mig - er það ekki ;)
♥♥♥ Innilega til hamingju með afmælin ♥♥♥
17.7.2012 | 15:50
37 ára brúðkaupsafmæli :)
Minnisstæðasti brúðkaupsafmælisdagurinn var fyrir 2 árum,
En þá gekk nær öll fjölskyldan á Helgafell í tilefni dagsins. Veðrið í dag er álíka gott og fyrir tveim árum þegar við slógum upp veislu og borðuðum sjónvarpsköku á toppnum. Þá sá ég svo sannarlega hvað ég er rík. Þessi dagur lifir í minningunni. Takk allir :)
9.7.2012 | 23:37
Nú get ég notað ,,tékkið"
LOKSINS var komið að því, Emilía litla er orðin 6 mánaða og kominn tími á mynd af ættliðunum.
Þrif - tékk
útskriftarveisla - tékk
myndataka - tékk
Einn af mínum stóru dögum var í gær... Ég er svo ánægð yfir því hvað boðið heppnaðist vel í gær...
ég ákvað svolítið seint að hafa útskriftarkaffi í gær fyrir nánustu fjölskyldu... og það gátu næstum allir mætt :) Við vorum 23 í allt.
Dagskráin byrjaði kl 3 með FIMM-ættliða myndatöku, sem tókst frábærlega vel. Uppröðunin var eftir aldri og tign svo ekki fari neitt á milli mála :) Dagurinn heppnaðist frábærlega vel... og ekki skemmdi að veðrið var dásamlegt og hægt að vera líka úti á palli.
5.7.2012 | 22:12
Hvað varð um framtakssemina ?
TO-DO listinn var margra metra langur... og ég ætlaði að byrja að strika út af honum um leið og ég kæmi heim...
1... þrífa - tékk...
2... útskriftarveisla - tékk...
3... litapartý... tékk...
4... 5... 6... 7... og svo framv.
EN ég hef ekki einu sinni tékkað á listanum... hef sem sagt EKKERT gert af því sem ég ætlaði að gera... nema dandalast úti á hjólinu, hlaupið og gengið í ratleiknum :)
Það er tvennt til ráða... byrja á einhverju eða strika bara út það sem er ekki bráðnauðsynlegt og ef ég byrja á því sem er efst... þá verður nr 1 að bíða betri tíma :)
20.6.2012 | 13:36
Komin heim aftur
Við komum heim snemma í gærmorgun, sonurinn sótti okkur á völlinn. Á meðan við vorum úti var tengdur ljósleiðari inn í húsið og tengingin við tölvuna okkar og sjónvarpið var ekki græjuð. En nú er netsambandið komið.
Ég tók upp úr töskunum í gær og gekk frá dótinu. Dæturnar komu allar í heimsókn, ég missti að vísu af Helgu því ég var í heimsókn hjá pabba á lansanum. Hann er betri en hann var en ekki nógu góður.
Nú liggur fyrir útskrift á laugardaginn... en veislan fyrir nánustu fjölskyldu bíður betri tíma
18.6.2012 | 01:10
Red Rock, Colorado
Keyrðum til Red Rock eftir hádegið í dag... Þetta er í 3ja sinn sem ég kem til Colorado og er í Denver. Í fyrsta sinnið hér var ekki tími til að fara, í annað sinnið gleymdi ég því en nú kom loksins að því.
Í gær hélt ég að töskuvesenið myndi verða til að við kæmust ekki en nú er það orðið að veruleika. Við eigum 2 DVD gospel tónlistardiska sem eru teknir upp á tónleikum í Red Rock. Þess vegna var æðislegt að koma loksins á staðinn.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2012 | 14:34
Kef - Seattle - LA
Þetta var langt og strangt ferðalag í gær... en nú erum að vakna í LA... Lúlli hafði getað sofið eitthvað á leiðinni en ég var gjörsamlega búin þegar við komum á hótelið í nótt. Við tókum okkur hotel í Inglewood, nú liggur fyrir að keyra til stór-vina okkar og höfðingja, Jonnu og Braga. Okkur hlakkar mikið til :)
Value Inn 4751 W Century Blvd., Inglewood, CA 90304 US
Tveir í nánustu fjölskyldu hafa átt afmæli í maí...
Happy Birthday Matthías Daði 2012.wmv
Happy Birthday Sigrún 2012.wmv
1.5.2012 | 23:42
Komin heim :)
Við keyrðum síðasta daginn til DC... þurftum ekkert að stressa okkur neitt, nægur tími. Ég skildi Lúlla eftir í flugstöðinni enda vorum við með töskur, kassa og reiðhjól... jammm....
Síðan skilaði ég bílnum... við keyrðum 1.398 mílur þessa daga.
Allt gekk vel, ég náði ekki að sofa á leiðinni heim. Sonurinn sótti okkur og dýrin fögnuðu Lúlla, aðallega Venus :)
Allt er gott sem endar vel :)
20.4.2012 | 11:31
Emilía Líf langömmukrútt
Gleðilegt sumar.
Vá, hvað tíminn líður, langömmukrúttið orðið 3 og hálfs mán. Fékk þessa mynd á facebook, ég vona að ég sjái litla krúttið og alla fjölskylduna mína oftar þegar skólinn er búinn í maí.
Þessir eiga afmæli í apríl...
10.apríl Ástþór Andri
19.apríl - mamma fædd 1929
Svo er hér vídeó af hljómsveit Matthíasar og ömmu.
Matthías Daði syngur Daginn í dag.wmv
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 20:33
Ótrúlega léleg á síðunni :/
Vonandi stendur þetta til bóta, það er ekki hægt að halda úti síðu og skrifa ekki orð þar vikum saman... og er ég ekki í stjórnmálum ;) Þeir leyfa sér sumir að stofna síðu og gleyma því síðan að þeir stofnuðu hana.
Það er einhvern veginn þannig að þetta er bara þó nokkur vinna að standa sig á netinu. Ég blogga um hlaupin á byltur.blog.is, svo fylli ég út hlaupadagbókina á hlaup.com, maður er á facebook... og í nokkrum grúppum þar.... og svo er maður endalaust í tölvunni í sambandi við skólann. Ugla er innri vefur HÍ og þangað sækir maður verkefni og lestrarefni... öll verkefnavinna er unnin á tölvu... mér finnst ég alltaf vera í tölvunni...
En síðan í haust hef ég gert afmælisvídeó fyrir nánustu fjölskyldu og elsta dóttlan átti afmæli í byrjun mars... En þessi hafa átt afmæli síðan ég skráði síðustu afmælisvídeó...
Sigurður Bragi 29.des... Happy Birthday Sigurður Bragi.wmv
Gabríel Natan 18.febr... Happy Birthday Gabriel Natan 2012.wmv
Helga Lúthers 5.mars... Happy Birthday Helga 2012.wmv
Fyrir utan að pabbi átti afmæli í janúar og Bragi höfðingi í Santa Barbara átti afmæli í febr.
Happy birthday to you all :)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007