Færsluflokkur: Tölvur og tækni
7.2.2009 | 16:47
Eigum við að loka augunum fyrir tækninni?
Framtíðin er í tölvuheiminum. Sá sem ætlar að fara aftur fyrir það ,,besta eða tæknilegasta" í sínum bransa, byrjar ekki vel. Því það sem er í raun það nýjasta, er í raun orðið úrelt um leið.
Í áratugi hefur fólk átt vídeó... allir hafa tekið upp efni og skipst á spólum... er það ólöglegt? Nýjasta tækniundrið er að taka sjónvarpsefnið upp á DVD spilara sem er með minniskubbi... er það þá ekki ólöglegt líka? Segulböndin voru notuð til að taka upp tónlistina... Þessi tæki ásamt tómum spólum, núna diskum er selt í raftækjabúðum... eru búðirnar þá að stuðla að ólöglegri háttsemi borgaranna?
Að kaupa sér afþreyingu og deila henni með öðrum hefur alltaf átt sér stað og mun alltaf eiga sér stað. Enda er það þannig að þegar ég kaupi mér disk, ÞÁ Á ÉG HANN.
Á hverjum CD eða DVD disk jafnvel þó hann sé tómur, er sérstakur skattur sem fer til STEFs og skyldi maður halda að það eitt kæmi í stað höfundaréttargjalds efnisins sem færi á diskinn... jafnvel þó diskurinn sé eingöngu notaður fyrir námsgögn þ.e. skjöl og ritgerðir, fjölskyldumyndirnar eða eitthvað annað persónulegt efni, þá kemst maður ekki hjá því að borga gjaldið til STEFs...
Fyrir mörgum árum varð það að blaðafrétt þegar Guðmundur Jónsson óperusöngvari skilaði til baka greiðslu sem honum var send fyrir stefgjöld. Hann hafði sungið allt árið út í gegn LAX LAX LAX... og platan hans seldist vel... en ávísunin frá STEFi var að mig minnir 45 krónur, kannski 450 kr að núvirði.
Í fyrra þegar við vorum í undankeppninni fyrir Eurovision, þá lánaði Páll Óskar sjónvarpinu myndefni... upptökur af gömlum Eurovisionkeppnum sem vinur hans erlendis hafði SKRIFAÐ fyrir hann og sent honum... Hvorki Páli Óskari eða Rúv fannst nokkuð athugavert við að segja frá þessu og sýna þetta efni...
Nei, það er ótrúlegt að STEF skuli hafa unnið Torrent-málið að mestu leyti.
Fyrir það fyrsta... gerir STEF í raun ekki neitt - nema reyna að sjúga í hverri smugu út gjöld... og af diskunum sem við erum neydd til að borga stefgjöld og hýsa fjölskyldumyndirnar og gamlar ritgerðir - þar ættum við að að fá þau endurgreidd.
Istorrent-dómur kveikir ótta í brjósti torrentáhugamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2009 | 11:41
Þeir lepja dauðann úr skel...
Ég man eftir látunum sem urðu þegar ALLIR áttu að borga stefgjöld, hárgreiðslustofur og allir almennir staðir þar sem útvarp væri opið áttu að borga. STEF ætlaði að hala inn peninga.
Ég man nú ekki hvernig þetta fór... held samt að þeim hafi tekist að fá þetta í gegn... en hvort sem þeim tókst það eða ekki, þá hafa tónlistamenn fram til þessa lapið dauðann úr skel samkvæmt skattaskýrslum.
Ég var í 15 ár í klúbbi sem leigði stundum skemmtikrafta og hélt árshátíðir... verðlagið á skemmtikröftunum og hljómsveitunum var himinhátt en allir voru þeir samt með ,,vinnukonulaun"
Nú eru menn að huga að skattaskýrslunum og fróðlegt að sjá hvað t.d. STEF borgar sínum mönnum út, fara stefgjöldin ekki bara í umsýsluna við að rukka þau inn, þ.e. laun starfsmanna???
Lögbann á Torrent staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2009 | 13:52
Geimskot á Canaveral
Við höfum framlengt dvölinni á þessu móteli amk fram á miðvikudag.
Við hringdum til Californíu í gær og töluðum við Jonnu og Braga. Þau hafa verið tölvulaus og þess vegna sambandslaus við Klakann... en það voru engar fréttir sem við gátum sagt þeim... nema að nú ætti að svissa andlitum í embættum.
Hér er allt við það sama, sól... 20% líkur á rigningarskúr í dag. Við slöppum bara af, kíkjum í búðir og á bekkinn við sundlaugina
Ég held ég hafi skilið það rétt að það á að vera geimskot frá Canaveralhöfða á morgun... http://www.kennedyspacecenter.com/event.aspx?id=37e78c3f-a9cc-4959-b82a-cf94999cede6
Við erum að spá hvort við eigum að kíkja á það.
Einu sinni gistum við á Cocoa Beach, rétt hjá... og misstum þá af geimskoti - vorum ekki með tölvu og því sambandslaus við heiminn.
SUPER 8 ORLANDO / NEAR UNIVERSAL
International Dr & (5900) American Way,
Orlando, FL 32819 US
Phone: 407-352-8383 herb. 146
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 20:41
Klókir eða hvað?
Fyrsta tölvan mín var Macintosh... frábær tölva með allt kerfið á íslensku en vegna þess hve hún var dýr, keypti fólk sér frekar PC... sem stendur fyrir ,,personal computer"
Makkinn hafði svo margt fram yfir PC að ég dauðsá alltaf eftir að hafa skipt yfir... en þegar maður þarf að skiptast á skjölum við fólk þá verður maður að láta sig hafa ýmislegt.
Vandamálin við PC komu fljótt í ljós...Í fyrsta lagi stóð heimurinn á öndinni fyrir aldamótin þegar ráðamenn voru dauðhræddir að kerfið myndi hrynja... og svo eru það þessir endalausu vírusar hjá PC, sem Macintosh-eigendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af...
Nú hafa vinsældir Macintosh aukist til muna og mörg ár síðan ég hef séð PC-fartölvu í bíómynd... Eplið er mætt á svæðið og ætlar sér stærri hlut á markaðnum. Besta útspilið hjá PC er því að gefa viðskiptavinunum vírusvörn til að missa þá ekki yfir til Macintosh.
Ókeypis vírusvörn fyrir allar PC tölvur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007