Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.6.2009 | 19:55
Drengur nefndur Matthías Daði
Fjölskyldurnar hittust á Vellinum í nafnaveislu yngsta fjölskyldumeðlimarins. Drengurinn hefur fengið nafnið Matthías Daði... fallegt en ekki í höfuðið á neinum
Sá stutti svaf af sér veisluna... kökurnar og kaffið... en við hin vorum glaðvakandi. Hann er óvenju ríkur drengurinn, því í veisluna mættu 3 langömmur og 2 langafar auk tveggja ömmu og afa-setta. Síðan mættu systkini foreldranna með börnin sín.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.6.2009 kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2009 | 11:10
2 fataskápar - fást gefins
Við viljum gefa 2 fataskápa gegn því að þeir verði sóttir sem fyrst. Skáparnir eru báðir eins... ljósir, viðarlitaðir, 1 meter á breidd, 51 cm d og 209 cm á hæð. Efst er heil hilla en neðri hlutinn skiptist í 2 helminga. Annar helm. er fyrir hangandi föt en hinum megin eru 3 hillur og 3 skúffur.
Uppl. sími 555-3880 eða 695-4687
3.6.2009 | 18:49
Tiltekt :)
Það er fljótt að vefja upp á sig þegar á að ,,hagræða hlutum" á heimilinu. Heimasætan flutti í apríl og þá var herbergið hennar málað og sonurinn flutti rúmið sitt yfir.
Nú þarf að flytja þá hluti yfir sem hann ætlar að hafa í nýja herberginu, restinni þarf að koma fyrir í geymslunum... sem eru yfirfullar.
Þegar það á að endurraða og hagræða þarf helst að taka allt út og raða aftur. Ég var í því í dag, reif nær allt út úr báðum geymslunum... tölvurnar hans voru teknar niður og við bárum rekkann inn í geymsluna og ég byrjaði að raða inn í báðar geymslurnar aftur... það gengur bara vel
Ég skrapp í Ikea í dag og keypti bókahillu og lítinn fataskáp... það fylgir í hagræðingunni.
27.5.2009 | 00:11
Angels and demons
Sá myndina með syninum... verða að segja að plottið í myndinni var gott og Róm er sérlega spennandi umhverfi. Mig dauðlangar að fara þangað og skoða þessar kirkjubyggingar.
Ég get ekki sagt að mér hafi fundist myndin spennandi fyrr en á síðustu mínútunum... og ég skildi aldrei hvers vegna þessi vísindakona fór frá Genf til Vatikansins í Róm þegar andefninu var stolið???
Myndin fær 2 bros-kalla hjá mér
26.5.2009 | 19:46
Hagl í Hafnarfirði
Það hefur enginn minnst á það að það kom hagél í Hafnarfirði í gær... nánar tiltekið á Völlunum í Hafnarfirði.
Ekki beint árstíminn fyrir haglél... en fyrir mörgum árum þegar ég hljóp Bláskógaskokkið (frá Þingvöllum til Laugavatns) þá fengum við sýnishorn af öllu veðri tvisvar sinnum á þessari 16 km leið. Við byrjuðum í sól og blíðu, svo hvessti, síðan rigndi og á eftir kom haglél... og svo aftur sama rútínan og þetta var í júlí.
Eins og maður segir... það er aldrei hægt að treysta á veðrið á þessu landi.
![]() |
Óvenju kalt í háloftunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2009 | 14:19
Tannheilsa barna
Ég horfði á Kastljósið í gær, hef annars ekki mikinn áhuga á svona ,,spurningaþáttum" því fólki gefst svo sjaldan færi á að svara - spyrjandinn er venjulega kominn með aðrar spurningar áður.
En umræða þáttarins var um hvort það væri til bóta fyrir tannheilsu barna að setja á sérstakan skatt á sykur.
Í allri umræðunni sem hefur farið fram um tannheilsu barna virðist engum detta í hug að HVETJA BÖRNIN TIL AÐ BURSTA TENNURNAR.... umræðan snýst öll um að fá ókeypis tannlæknaþjónustu.
Ég man þegar ég var lítil og fékk lýsispillu á hverjum morgni í skólanum... þetta var liður í heilsuátaki... þetta sama er hægt að gera með tannburstun. Við vitum að mörg börn nenna ekki að bursta tennurnar, en sé það gert að reglu að bursta þær eftir nestistímann í skólanum þá verður það að vana. Hvert barn gæti átt sinn tannbursta í sinni körfu eða hillu í skólastofunni.
26.5.2009 | 14:06
Dásemdar veður
Hvílíkt dásemdarveður er úti, ég er að spá í að skokka aðeins í dag... það er ekki hægt að láta svona veður fram hjá sér fara. Auðvitað er eina vitið að sleikja sólina og ís... heitt og kalt er að meðaltali gott
Það er annars erfiðast að eiga við letina sem færist yfir mann í svona veðri. Þegar vindurinn hættir að flýta sér... róast maður sjálfur - skrítið !!!
24.5.2009 | 13:28
Valdarán...
Litli kútur og mamman eru komin heim... og foreldrarnir komust að því á fyrsta sólarhringnum, hvað þau ráða litlu. Það er sá minnsti og sætasti sem stjórnar... amk í bili
Við... þessi eldri og reynari vissum þetta fyrirfram... hann er stjarnan sem beðið var eftir og allt mun snúast um.
Ég stal þessari mynd af prinsinum á facebook
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.5.2009 kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2009 | 16:55
Litla fjölskyldan farin aftur til Keflavíkur
Litli krúttilingurinn og foreldrarnir fóru aftur á sjúkrahúsið í Keflavík í dag. Ekki er vitað hve lengi þau verða þar, en sá litli svaf af sér ferðalagið og hver veit hvort hann fái titilinn ,,ferðamála-frömuður Suðurnesja" enda kominn með ,,þónokkra reynslu" af brautinni rúmlega sólarhringsgamall.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2009 | 03:16
Nýtt barnabarn :)
það var erfið biðin, allan daginn í gær (mánudag)... eftir að 6. barnabarnið kæmi í heiminn. Við renndum suður í Keflavík og vonuðumst til að ná því að sjá kraftaverkið glænýtt... en fórum heim aftur um kvöldið...
Stjörnur eru vanar að láta bíða eftir sér og drengurinn kom í heiminn kl. 2:40 í nótt. Sannkallað kraftaverk... þyngd og lengd voru ekki komin á hreint en pabbinn var að rifna af stolti.
Til hamingju Lovísa og Gunni
Drengurinn er rúmar 16 merkur (4080 gr) og 52 cm... og í nótt flutti nýja fjölskyldan á Lsp í Rvík því skurðstofan í Keflavík var lokuð. Fylgjan var föst og Lovísa þurfti að fara í aðgerð... sem gekk vel. Litla fjölskyldan er enn í Rvík og ekki ákveðið hvort eða hvenær þau fara aftur á fæðingardeildina í Keflavík.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007