Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2023
25.11.2023 | 14:50
Virginia 9-20.nóv 2023
Sögulegum áfanga verður náð í þessari ferð.. en ég mun hlaupa maraþon í Richmond í Virginiu á laugardag.. og klára þá öll 50 fylkin í 3ja sinn.
10.nóv.. Ég sótti gögnin fyrir hlaupið og undirbjó að vakna um miðja nótt til að fara í hlaupið..
M I S S I O N A C C O M P L I S H E D
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2023 | 14:28
Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
Ég hafði lent um miðnætti frá Bristol.. fór strax að sofa.. vaknaði síðan snemma til að pakka fyrir næstu ferð.. en við vorum keyrð í Kefl rétt eftir hádegið..
1.okt.. Við lentum eftir 8 tíma flug.. kl 19 að staðartíma í Denver, komumst fljótt og vel í gegnum eftirlitið, fengum bílinn og keyrðum um 110 mílur til Sterling.. ég hef sjaldan átt eins erfitt með að halda mér vakandi á keyrslunni..
2.okt.. Við kíktum í búðir í dag, ég sótti númerið fyrir næstu hlaup.. það var hlýtt úti, smá vindur og síðdegis komu nokkrir dropar..
3.okt.. Við lögðum af stað um 7 am.. enda 336 mílur (552 km) til Sundance WY.. Leiðin lá að mestu um sveitir, þar sem steikurnar voru á beit báðum megin við veginn.. Fengum rigningu á stöku stað, á köflum eða í grennd!!!Stoppuðum 2 - 3svar sinnum á leiðinni.. Maraþon hér á morgun.
4.okt.. Maraþon í Sundance WY.. hæð yfir sjávarmáli var yfir 1500m.. nánar um það á hinu blogginu...
5.okt.. Okkar næst-elsta á afmæli í dag.. og hún hefur fengið kveðju frá okkur gömlu... Ég svaf óvenju lengi.. Hvílíkur lúxus að þurfa ekki að keyra langt eftir maraþon.. eða vakna um miðja nótt til að fara strax í annað.. ég á frí í 2 daga.. Það var stutt keyrsla í dag frá Sundance WY til Belle Fourche SD.. með viðkomu í Spearfish.. Við heimsóttum Center of the Nation miðstöðina og stóðum á landfræðilegri miðju USA í þriðja sinn á ævinni..
6.okt.. Ingvar bróðir hefði orðið sjötugur í dag, blessuð sé minning hans.. Við lögðum af stað um kl 7 frá Belle Fourche.. þá var 3ja stiga FROST.. ekki eftir neinu að bíða.. og við erum hvort sem er alltaf á kolvitlausum tíma.. ég keyrði í norður, út úr Suður Dakota, yfir horn af Wyoming og inn í Montana.. það var 3ja tíma keyrsla til Baker.. við stoppuðum lítið á leiðinni.. Steikur á beit á miklum sléttum og dádýr innan um.
7.okt.. MARAÞON Í BAKER MONTANA Í DAG.. Hæð yfir sjávarmáli 1000m, nánar um það á hlaupa-blogginu. Montana 1 fylki eftir í 3ja hring um USA..
8.okt.. Við vöknuðum snemma og lögðum að stað til Denver kl 6:30.. enda 585 mílur þangað.. með útúrdúrum 610 mílur..(1000 km).. Á svona langri keyrslu er nauðsynlegt að stoppa öðru hverju.. taka myndir, teygja úr sér og borða.. dagurinn var sólríkur, nautasteikur og bambar á beit.. Devils Tower var á sínum stað.. Walmart og Golden Corrall.
9.okt.. Heimferðardagur.. við ákváðum að heimsækja Red Rocks Amphitheater einu sinni enn, það er alltaf jafn ólýsanlegt að koma þangað.. Síðan skiluðum við bílnum.. ég hafði keyrt 1.354 mílur eða 2.223 km.. Flug heim frá Denver er alltaf tiltölulega snemma að deginum.. og næturflug heim..
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2023 | 12:43
Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Mig hafði langað að fara í þessa ferð, en hélt ég kæmist ekki.. en svo kom lausnin upp í hendurnar á mér.. ég fór heim einum degi fyrr, svo ég kæmist il USA 1.okt..
Þetta er í fyrsta sinn sem ég fer í kórferð og aðeins í 3ja sinn á æfinni sem ég fer í hópferð.. Flugið var eldsnemma.. Við lentum á London Heathrow um hádegið, síðan tók við um 2ja tíma keyrsla til Bristol. Við tékkuðum okkur inn á The Grand.. Við Auður vorum saman í herbergi.. við fórum saman út að borða og sofnuðum snemma.. enda vöknuðum við um miðja nótt fyrir flugið..
30sept.. Í dag er heimferðardagur hjá mér.. Það tók mig 2 mín að pakka.. ég var búin að sigta út að taka lest Bristol - Heatrow kl 14.. en af því að það er sama hvar maður hangir.. þá rölti ég af stað kl 12.. Með útúrdúrum var ég ca hálftíma að ganga á lestarstöðina með töskuna í eftirdragi.. þar uppgötvaði ég að það var helmingi ódýrara að kaupa miðann á netinu.. svo ég gerði það..
Ferðin á flugvöllinn tók óvænta stefnu.. bara gaman að þessu eftir á, af því að ég hafði nógan tíma.. Ég sem sagt setti í leit að kaupa lestarmiða frá Bristol til Heathrow.. og kaupi hann á netinu á lestarstöðinni.. Síðan sýni ég verðinum miðann í símanum svo ég komist í gegnum hliðið og hún vísar mér á brautarpall 15.. 13:30 lestin (express) kom fljótlega og ég um borð.. Eftir um tveggja tíma ferð enda ég á Paddington station.. sem er endastöð..
Flugið heim var kl 22:30 og ég lenti um miðnætti heima..
25.11.2023 | 12:25
Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
Ég fór ein út, enda skreppiferð í eitt maraþon og mikil keyrsla fram og til baka.. Ég flaug til Baltimore MD og gisti í útjaðri borgarinnar.. Daginn eftir keyrði ég til Erie en það var 6 tíma keyrsla.. Erie stendur við sama vatn og Niagara fossarnir renna úr.. Hinu megin við vatnið sást til Kanada..
9.sept.. Ég sótti gögnin og ég fann að ég var að fyllast af kvefi..
10.sept.. skrifaði ég á facebook: Erie Marathon PA, í dag. Ég vaknaði kl 3:30.. og lagði af stað 2 tímum seinna, það voru 15 mílur á startið. Bílaröðin inn á bílastæðið var ekkert grín, ég var farin að halda að ég næði ekki hlaupinu.. enda um mílu ganga á startið og eftir að taka "síðasta piss".. þ.e. klósettröðina..
Daginn eftir keyrði ég aftur til Baltimore.. 408 mílur eða 670 km.. og flaug heim um kvöldið.. Sannkölluð maraþon hraðferð.
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007