Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2018
7.4.2018 | 14:53
París 5 - 9.apríl 2018
5.apríl
Það leiðilegasta við Evrópuflug er hvað það er flogið snemma. Ég ætlaði að vakna kl 4:30 en Lúlli vaki mig rúmlega 4. Við eigum flug um kl 8.
Það var allt tilbúið og við renndum suðureftir, geymdum bílinn á bílastæðinu og fengum okkur morgunmat á betri stofunni. Flogið var á réttum tíma og við lentum um kl 1 eh í París.
Icelandair er í Terminal 1 en lestin niður í bæ er á brautarpalli 24 í terminal 3. Við skiptum síðan um lest og fórum með nr 1, út á Argentine og Marmotel var 30 metra frá lestartröppunum... og 2-300 metrar í Sigurbogann þar sem maraþonið byrjar á sunnudag.
Í dag létum við okkur nægja að skoða nágrennið, Sigurbogann og búðirnar við götuna.
6.apríl
Við tókum lest í Eiffel turninn... ég bjóst við að við værum utan aðal ferðamannatímans og keypti því ekki forgang. Við vorum klst að komast að lyftunni upp. Við fórum fyrst upp á aðra hæð síðan upp í topp og stoppuðum svo á fyrstu hæð í bakaleiðinni. Við Svavar vorum hér í fyrra svo ég vissi hvert við áttum að fara. Það er ekki áberandi en á vissum stöðum er glergólf... það er ekki glært heldur filmað og margir fatta ekki að þeir standa á gleri fyrr en þeir líta beint niður. Ég tók vídeó af Lúlla þegar ég bað hann að líta niður og videóið er að fara sigurför um heiminn ;) Við fengum okkur að borða á veitingastað í turninum.
Frá Eiffel turninum fórum við með lest til Porte de Versailles að sækja gögnin fyrir hlaupið á sunnudag. Ég fann nafnið mitt á stóra veggnum, innan um nöfn 55 þús hlaupara... Við létum þetta nægja fyrir daginn í dag.
7.apríl
Eftirmorgunmat tókum við lestina í Louvre. Við fórum inn í safnið frá lestarstöðinni en þar sem Lúlli hefur ekki fætur í svona safn, skoðuðum við bara það sem var opið öllum. Þaðan fórum við með lest til Notre Dame. Þar sátum við hádegismessu með sakramenti þar sem við fengum oblátu en presturinn drakk vínið. Þegar við vorum á leiðinni til baka að lestarstöðinni byrjaði að dropa en það varð sem betur fer lítið úr rigningu. Við fengum okkur kvöldmat og síðan tók ég saman maraþondótið fyrir morgundaginn.
Hotel Marmotel Etoile,
34 avenue de la Grande Armee Paris 75017 France
Tel: 33014 763 5726
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
- Dyrnar opnaðar inn í myrkt samband Sonny og Cher