Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015
31.12.2015 | 16:00
Gleðilegt ár 2016
TAKK FYRIR LIÐNU ÁRIN OG MEGI GUÐ GEFA YKKUR FARSÆLT ÁR 2016
Hlaupa-annállinn er kominn á byltur.blog.is
Áríð byrjar alltaf á afmælisdegi Emilíu Lífar, eldra lang-ömmubarnsins míns. Hún er 4 ára í dag og fær innilegar hamingjuóskir héðan, við Lúlli erum í Texas en þau eru heima hjá okkur að halda upp á afmælið :)
STÓRAFMÆLI
Árið 2015 hefur verið viðburðarríkt. Þrír í fjölskyldunni áttu stórafmæli, Árný varð 50 ára, Helga 40 ára og Lovísa 30 ára. Já börnin eldast líka :)
OG... svo áttum við hjónin 40 ára brúðkaupsafmæli... var næstum búin að gleyma því ;)
FERÐALÖG
Ég fór 10 hlaupaferðir til USA, oftast ein. Lengsta ferðin var helgarferð til Hawaii... það var frekar strangt ferðalag, sérstaklega heimferðin... en ég myndi gera það aftur hvenær sem er. Ég sé fram á að klára annan hring um USA í Helena MT í júní... Ferðirnar er keyptar og ég er skráð í hlaupin sem vantar.
HREYFING
Vegna meiðsla sem ég fékk í fyrstu ferð ársins hafa æfingar verið með minnsta móti... og vegna æfingaleysisins hætti ég við göngu niður á botn á Grand Canyon í júní. Ég lét mér nægja að skoða allar aðstæður, taka myndir og er nú búin að skipuleggja gönguna í júní á þessu ári... og nú ætla fleiri að ganga með mér.
Ég hélt áfram að synda með Eddu á föstudögum, ég hjólaði ekki eins mikið og ég hefði viljað en í staðinn gekk ég oft á Helgafell ein eða með Völu og tók Göngugarpinn með Matthiasi, Eddu og Berghildi.
Þetta ár verður spennandi... við eigum von á nýju barnabarni í mars.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.1.2016 kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2015 | 23:51
Alltaf á ferðalagi :)
Við erum svo sannarlega blessuð í bak og fyrir. Við erum búin að eiga yndisleg jól í faðmi fjölskyldunnar. 19.des fengum við litlu fjölskylduna okkar frá Noreg í heimsókn og við skildum hana eftir heima þegar við fórum út 29.des. Það er gott að einhver passar kofann :)
Við flugum fyrst til Boston og gistum á Doubletree by Hilton... rándýrt hótel en við fengum ekkert annað á sínum tíma... hótelið var með skuttlu en það fylgdi hvorki morgunmatur eða internet á herbergi.
Doubletree by Hilton,
240 Mt Vernon Street 02125 MA
Phone: 617 822 3600 room 319
..................................................
Ég svaf mjög vel enda er Doubletree klassa-hótel... við tókum fyrstu skuttlu (kl 5) upp á flugvöll enda áttum við flug með jetBlue kl 7 am til Houston... tæplega 5 klst flug.
Við lentum á Hobby... um hádegið, tókum bílinn okkar og drifum okkur á hótelið, kíktum í Walmart að kaupa vatn og fl... kíktum í Mollið, Dollar Tree og fengum okkur svo að borða á Golden Corral áður en við fórum aftur á hótelið okkar. Við gistum á Days Inn sem er með betri Days Inn sem við höfum nokkurn tíma gist á... Það er innan við einnar mílu radíus í allar búðir sem við höfum áhuga á... og nokkrar mílur í hlaupið á nýjársdag.
Days Inn Humble/Houston Intercontinental airport
9824 JM Hester Road Humble TX 77338 US
Phone: 281 570 4795 room 119
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.12.2015 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2015 | 22:56
Orlando - heim í snjóinn og ófærðina
Það er óhætt að segja að veðrið hafi leikið við okkur í Florida... en nú erum við komin heim í óveðrið.
Ég, Edda og Berghildur pöntuðum þessa ferð fyrir heilu ári... en svo ætluðu Lovísa og Gunnar að fara í krús og það varð úr að þau færu út á undan og ég kæmi með Indíu og Matthías 26.nóv og við færum öll saman heim 2.des.
Ferðin út var erfið en gekk vel... erfitt 8 tíma flug plús 1 tíma seinkun útí vél, en krakkarnir í vélinni voru ótrúlega dugleg að hafa ofan af fyrir sér og Indía gat aðeins sofið. Lovísa og Gunnar tóku á móti okkur á vellinum.
Við systur vorum 2 daga í Orlando áður en við fórum til Cocoa Beach og hlupum í Space Coast Marathon-inu og vorum síðan 2 daga aftur í Orlando. Þá borðuðum við öll saman daginn áður en við fórum heim.
Flugið heim var 6 tímar... og Lúlli tók á móti okkur með skóflu til að moka Berghildar bíl út. Hrefna sótti Gunnar, Matthías og töskurnar en Lovísa og Indía komu með okkur til að taka þeirra bíl heima hjá okkur.
Guði sé lof að allt gekk vel, allir eiga ljúfar minningar frá ferðinni.
1.12.2015 | 02:02
Cocoa Beach - Orlando FL
Marathon tékk
Ströndin tékk
Sólbað tékk
Tékka sig út af Days Inn og keyra til Orlando tékk
Þetta er í þriðja sinn sem við förum í Space Coast maraþonið, annað sinn sem við hlaupum allar þrjár en í fyrsta sinn sem við förum allar hálft maraþon. Ég er hundslöpp af kvefi, alvöru hlaupari hefði verið heima en ég ákvað að láta mér nægja að fara hálft maraþon... og bara hugsa um að komast í gegnum það, klára.
Eftir maraþonið fórum við á ströndina, slökuðum á og fengum okkur að borða á Irish Pub... það er svo margt lokað núna enda ferðamannatíminn liðinn... svo það var ekki um marga staði að velja.
Við tékkuðum okkur út og keyrðum til Orlando, þar hófst búðarráp, enda þarf að landa síðustu hlutunum af listanum eða því sem komst aldrei á listann, eða er verið að setja á listann...
Við tékkuðum okkur aftur inn á Days Inn í Orlando.
Days Inn, 5858 International Drive
Orlando 32819
Phone: 407-351-2481, Room 178, 324, 208
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007