Bloggfærslur mánaðarins, október 2015
19.10.2015 | 13:12
Atlanta GA - DC - Heim
Sunnudagur 18.okt, heimferð... morgunmaturinn var tekinn snemma, pakkað og ég vildi fara tímalega að skila bílnum, þar sem vegakerfið er allt breytt... að vísu er betra að vera villtur í björtu en myrkri en samt. Ég átti í hvílíkum vandræðum í myrkrinu í gær... og mig langar ekki til að borga aukadag fyrir að skila bílnum of seint.
Allt saman gekk vel, ég skilaði bílnum, fór með lestinni, tékkaði mig inn í flugið, kom mér fyrir með símann eins og unglingarnir og vafraði um netið...
Ég átti flug með United kl 14, um 1:30 til DC en þar þurfti ég að bíða í 4 tíma eftir Icelandair.
Flugið heim var 5:10 og okkur var sagt að búast við töfum vegna verkfallsaðgerða eftirlitsmanna en biðröðin þar var styttri en í síðustu ferðum svo ég var heppin. Bíðari nr 1 beið fyrir utan og við vorum komin heim um kl 7am.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2015 | 01:57
Guntersville Alabama - Atlanta Georgía
Ég tékkaði mig út af "Regal Inn" kl 6 am og flýtti mér í maraþonið. Það var meðfram ströndinni á Sun Set, mjög falleg leið.
Eftir maraþonið voru 150 mílur til Atlanta... Ég var komin til Atlanta eftir 4 tíma og var 2 tíma í viðbót að finna út hvernig ég kæmist á hótelið. Fyrst hringsólaði ég við flugvöllinn en vegakerfið var svo breytt að ég var í stórum vandræðum... en eftir aðstoð vegfarenda hafðist það loks.
Microtel Inn & Suites
4839 Massachusetts Blvd College Park GA 30337
phone 770 994 3003 room 136
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2015 | 00:35
Dalton GA - Guntersville Alabama
Ég tékkaði mig út kl 6 am og mætti í garðinn þar sem maraþonið var. Það var rosalega gaman að hitta svona mikið af fólki sem ég þekki.
Strax eftir maraþonið keyrði ég til Guntersville í Alabama (3 tímar) og vá hvað það er fallegt hérna... mikið af vötnum og fallegt umhverfi. Ég var búin að panta herbergi á Super 8 en það var búið að skipta um nafn á því.
Eftir að hafa farið í sturtu fékk ég mér pizzu á Pizzahut hér við hliðina og kom mér í háttinn. Kannski verð ég í smá vandræðum með tímann, ég fór yfir á annað tímabelti en síminn minn breytti sér ekki og ég get ekki fengið wake-up call hérna.
Super 8 eða ???
14341 US Highway 431 South, Guntersville AL 35976
Phone: 256 582 8444 room 235
15.10.2015 | 21:21
Atlanta - Dalton Georgia
Ég hafði sett klukkuna á 7am, morgunmaturinn byrjaði kl 6 og ég ætla að fara með hótelskuttlunni kl 9:30 upp á völl að sækja bílinn.
Það var eins gott að ég hafði nógan tíma... afgreiðslumaðurinn sagði það reglu A-Z bílaleigunnar að fá staðfestingu erlendra tryggingafélaga um að tryggingin gilti í USA. HANN gat ekki hringt erlendis og ég ekki heldur með mitt frelsi. Ég fékk að fara á netið og hringja gegnum Viber... og ég náði sambandi við Hörpu og svo Lúlla.... OG það er öruggt að mitt fyrsta verk þegar ég kem heim, verður að kvarta yfir samskiptum mínum við starfsmann Kreditkorta...
Sem betur fer voru rétt innan við 100 mílur á næsta stað... ég fór þangað sem hlaupið á að byrja, verslaði smá, fékk mér að borða og tékkaði mig inn á hótelið.
DAYS INN
1518 Weast Walnut Ave, Dalton GA, 30720 US
phone 706 278 0850, room 103
15.10.2015 | 04:52
Keflavík - DC - Atlanta GA
Ég hélt ég hefði mætt alltof snemma í Leifsstöð en svo var ekki. Vélin fór í loftið eitthvað rúmlega 5 og lenti í Washington DC hálf 12 eða hálf 8 á þeirra tíma... sjálfvirka tollaafgreiðslan lá niðri og ógurlegar raðir...
Eins gott að hafa rúman tíma í næsta flug. Ég var lent í Atlanta rétt fyrir miðnætti á þeirra tíma og komin á hótelið um hálf 1am.
Microtel Inn and Suites Atlanta Airport.
4839 Massachusetts Blvd. College Park GA 30337
phone: 770 994 3003 room 235
5.10.2015 | 13:25
Portland OR - Seattle WA - heim
Ég fór snemma að sofa í gær og vaknaði um hálf 5 í morgun. Borðaði kjúkling í morgunmat í fyrsta sinn á ævinni, held ég. Síðan pakkaði ég á meðan ég beið eftir að kaffið byrjaði.
Það er svo ekki eftir neinu að bíða, ég legg af stað þegar birtir... og ætla að koma við í einhverjum búðum á leiðinni til Seattle.
Ég verð auðvitað allt of semma á ferðinni en það er betra en að vera í stressi. Það eru um 170 mílur til Seattle.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2015 | 15:25
Keflavik - Seattle WA - Portland OR
Föstudagur 2.okt.
Ég var ekki búin að taka allt úr töskunum úr síðustu ferð svo sumt var tilbúið... en þetta er svolítið stutt á milli ferða þegar næsta flug er hátt í 9 tímar.
Flugið var um kl 5eh og við lentum í Seattle kl 2am (7eh á þeirra tíma) ég var komin í gegn um skoðun og búin að fá töskuna klst síðar og bílinn eftir enn annan tíma... og ég var 4 tíma með stoppi í Walmart á leiðinni, til Portland Oregon.
Ég sendi Bíðaranum sms að ég væri komin og sofnaði á leiðinni á koddann.
Í dag laugardag, ætla ég að versla aðeins, sækja gögnin fyrir Portland Marathon og setja helstu staðina í garminn minn.
RODEWAY INN and Suites,
10207 SW Park Way, Portland OR 97225
Phone: (503) 297-2211 room 273
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007