Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2014
29.11.2014 | 22:35
Dagur 5, Cocoa Beach 29.11.2014
Við tróðum öllum töskunum inn í bílinn og keyrðum til Cocoa Beach. Við byrjuðum á að sækja númerin okkar og tékkuðum okkur inn á Days Inn á Atlantic Ave. Það er sól og frábært veður svo við ætlum að kyssa ströndina aðeins.
Days Inn
5500 North Atlantic Ave, A1A & Atlantic Ave, Cocoa Beach, FL 32931 US
Room 138
29.11.2014 | 02:08
Dagur 4 í Orlando, 28.11.2014
BLACK FRIDAY
Það er ekki hægt að segja annað en að við höfum staðið okkur vel í dag... við fórum að sofa um 10 leytið í gærkvöldi... vöknuðum síðan kl 2:30am og fórum í útsöluþorpið... og komum aðeins við budduna. Síðan fórum við heim á hótel og lögðum okkur aðeins áður en við fórum í morgunmat.
Eftir morgunmatinn héldum við áfram og fórum þá í mollin til að athuga hvort það væri eitthvað eftir í þeim... ÓJÁ og við redduðum því. Við fengum okkur síðan kvöldmat áður en við fórum heim á hótel og pökkuðum flestu því við skiptum um hótel á morgun.
28.11.2014 | 01:13
Dagur 3 í Orlando, 27.11.2014
THANKSGIVING... eitthvað af búðum lokaðar en flestar opnar í PREMIUM OUTLET á International Drive. VIÐ ÞANGAÐ og vorum þar allan daginn... Við vorum ekki þær einu.
Við gátum verslað svolítið... orðnar eins og jólatré þegar við hættum um kl 6... samt fengum við að geyma góss til miðnættis í einni búð, en þá fer verðið niður á gólf.
Á heimleiðinni komum við við í Best Buy. Þar var verið að opna og löng biðröð til að komast inn og önnur eins til að borga á kassanum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2014 | 01:35
Dagur 2 í Orlando, 26.11.2014
Verslunartörnin í dag spannaði 12 klst... við byrjuðum á uppáhaldsbúðunum okkar og enduðum í Outdoor World... þá var þetta líka orðið gott.
Eins og sést á myndinni, var ekki slegið slöku við í dag og Edda keypti tösku í ROSS. Við borðuðum á Golden Corrall um 4 leytið. Margar búðir byrjuðu með afsláttinn í dag en Thanksgiving er á morgun... Þá byrjar fjörið fyrir alvöru.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2014 | 23:36
Dagur 1 í Orlando
Við sváfum nokkuð vel... samt ótrúlega tímalausar... vöknuðum eldsnemma og vorum komnar í morgunmat rúmlega sjö og sóttum pakkana sem vorum pantaðir á netinu og sendir á hótelið...
Þurftum að hjálpast að að bera þá alla í herbergið.
Berghildur tók myndina og setti á Facebook og ég stal henni þar... þið þurfið að lesa athugasemdina með henni... haha ENNNNNN
hva... það er verið að bjarga mömmu frá "leitarstarfi" í búðunum.
Það voru þrumur, eldingar og úrhellis-ausandi-skýfalls-rigning í morgun þegar við byrjuðum að versla... Veðrið var svipað og í síðasta rigningarhlaupi.
Við vorum nokkuð duglegar... og LANGUR DAGUR og eftir daginn var verslun dagsins mynduð á rúminu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.11.2014 kl. 12:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2014 | 04:45
Keflavik - Orlando 24.11.2014
Þessi síða er að verða ferða-blogg-síða. Ég hef lítið sem ekkert skrifað hér nema þegar ég ferðast. Við systur erum í systra-ferð í Orlando - með Thanksgiving, BlackFriday og Space Coast Marathon sem primary goal.
Við fórum á loft frá Keflavík 5:15 og flugtíminn var 8 klst og 20 mín... seinkun upp á hálftíma vegna mótvinds. Það voru nokkrar ,,nýjar" myndir í skemmtikerfinu en ég átti í mesta basli með skjáinn minn - hann var bilaður.
Við fengum ágætis bíl hjá Thrifty og skelltum okkur á áttuna sem við vorum líka á í fyrra. Klukkan er 4:45 á íslenskum tíma núna... og tími til að fara að sofa.
Super 8 International Drive
5900 American Way, Orlando 32819 Florida
room 146... síðan 137... og aftur 146 hehe...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2014 | 16:55
Kaupmannahöfn - heim :)
Gærdagurinn var langur en skemmtilegur, afmælisveislan tókst mjög vel og við vorum svo ljónheppnar að hafa ákveðið að gista á sama hóteli og veislan var á.
Kjartan sonur Erlings sótti okkur á hótelið kl 9:30 í morgun og keyrði okkur út á Kastrup... það liggur við að það sé slegist um að dekra við okkur.
Það fylgdi ekki morgunmatur með hótelinu svo við fengum okkur að borða á flugvellinum. Við vorum mættar áður en tékkið inn byrjaði en það mátti ekki vera styttri tíminn sem við höfðum til að komast í gegnum öryggisleitina, borða og ganga í okkar terminal.
Ferðin gekk í alla staði vel og gott að koma heima aftur.
8.11.2014 | 16:26
Keflavik-Kaupmannahöfn
Þetta hefur verið langur en skemmtilegur dagur. Ég vaknaði kl 3 am, Berghildur, Edda og mamma sóttu mig um kl 4 og við keyrðum út á flugvöll. Flug kl 7:15.
Ég var að fljúga í fyrsta sinn með WOW-air... og mér líst ekki á að fljúga með þeim aftur... Það er hreinlega ekki hægt að ferðast með AÐEINS 5 kg...
Flugið var 3 klst og við lentum á Kastrup 11:20. Erling Kristjan frændi var svo æðislegur að leigja sér bíl, sækja okkur úr á flugvöll, keyra okkur á hótelið, bjóða okkur heim í kaffi og síðan upp eftir öllu Sjálandinu og fleira áður en hann skilaði okkur aftur á hótelið.
Park Hotel
Strandvejen 23, Hellerup
Köbenhavn
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007