Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
21.9.2011 | 13:57
Eau Clarie WI - Minneapolis MN - Keflavík Ísland
Það rignir aðeins úti núna... en við höfum verið heppin með veður til þessa. Við erum að ganga frá dótinu. Tékkum okkur út fyrir hádegi, keyrum til Minneapolis og fljúgum heim kl. 19:20... frekar snemmt sem þýðir þá að við komum ELDsnemma heim.
Tilgangur ferðarinnar heppnaðist vel, tékklistinn næstum útstrikaður, hvað er hægt að gera betur.
AMEN
21.9.2011 | 01:23
Eau Claire Wisconsin
Nú fer að styttast í heimferð... Við færðum okkur nær Minneapolis í dag. Fengum smá rigningu á leiðinni annars hefur verið þurrt... veðurfræðingar klikka hér sem annars staðar.
Eau Claire er ágætis bær, við kíktum um og borðuðum áður en við fórum á hótelið.
Days Inn Eau Claire-Campus
2305 Craig Rd, Eau Claire, WI 54701 US
Phone: 715-834-3193 room 136 (þó við notum mest skype)
20.9.2011 | 02:44
Förum á morgun til Eau Claire
Höldum í áttina til Minneapolis á morgun... það rigndi smá í gærkvöldi og nokkrir dropar í morgun en svo var mátulega hlýtt og gott veður. Þetta er orðið gott, á morgun drífum við okkur af stað heim. Verðum eina nótt í Eau Claire.
16.9.2011 | 13:49
Appleton Wisconsin
Ég keyrði allan gærdaginn frá Minneapolis til Appleton. Stoppaði nokkrum sinnum á leiðinni til að rétta úr mér og notaði þá tækifærið að hala inn eitthvað af því sem var á innkaupalistanum.
Appleton er hluti af samfélagi sem heitir Fox Cities og maraþonleiðin liggur gegnum þau. Við vorum heppin með gististað, virkilega gott hér.
La Quinta Inn & Suites
Appleton College Avenue 3800 West College Ave
Appleton, WI 54914
Phone: 920-734-6070 room 413
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2011 | 11:54
Minneapolis i gær
Við flugum til Minneapolis i gær. Flugið var 6 timar. Eg náði 3 biómyndum... 28 biómyndir i vali, en helmingurinn var þegar við flugum til New York i mai.
Við keyrðum á áttuna okkar... og þau eru alltaf svo yndisleg herna, ég hafði óvart pantað einum degi of snemma en þau löguðu bara bókunina fyrir okkur án nokkurrar greiðslu. Við erum núna að fara i morgunmat... vöfflur og fineri... svo höldum við áfram til Appleton WI á eftir.
Super 8 Roseville
2401 Prior Ave N
Roseville, MN 55113-2714 US
Phone: 1-651-6368888
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2011 | 20:51
Það er ekkert að gerast á þessari bloggsíðu
Sumarið hefur verið meiriháttar... Ég hef aðeins hreyft bílinn örfá skipti, náði samt að bakka á :( annars höfum við farið allt á hjólinu í sumar.
Við hjónin erum búin að hjóla saman í Selvoginn og Bláfjallahringinn. Ég er búin að fara nokkrar ferðir í Vogana og Keflavík, Grindavíkurveginn, í Grafarvoginn, upp að Esju (og gekk á hana)... HJÓLIÐ ER ÆÐISLEGT :)
Helgafellið hefur nokkrum sinnum verið toppað og tvisvar einn daginn :) Öll 27 spjöldin í Ratleik Hafnarfjarðar voru elt uppi í sumar og Leggjarbrjótur genginn og 5 maraþon hlaupin það sem af er þessu ári.
Gönguhópurinn GENGIÐ náði hvorki að ganga Fimmvörðuháls eða Laugaveginn - það verður að bíða næsta sumars.
Það hefur því verið nóg að gera þó ekkert hafi verið sett á þessa síðu - það fer allt á Facebook núna.
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007