Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
5.6.2011 | 22:19
Lúk 15:11-32... Týndi sonurinn
Það er orðið nokkuð langt síðan ég hef bloggað um trúmál en nú er það að gerast. Á laugardagsmorguninn síðasta hjóluðum við hjónin í bröns í Ikea og þaðan í Loftsalinn, á samkomu. Lexían, eftir samkomuna var um ,,týnda soninn" sem ég hef að mig minnir fjallað um oftar en einu sinni í prédikun. sjónarhorn allra var afar venjulegt... sem sagt faðirinn í hlutverki Guðs sem fyrirgaf týnda syninum allt er hann snéri heim... og án nokkurrar ásökunar eða spurninga og svo reiði sonarins sem var alltaf heima.
Mitt innlegg í umræðuna (sjónarhorn sem laust niður á staðnum) var að það mætti sjá föðurinn sem kirkjuna (stofnunina/söfnuðinn)... synirnir tveir eru þeir tveir vegir sem við höfum að velja - að ganga með Guði eða að hafna honum og fara út í heiminn. Kirkjan (söfnuðurinn) á að taka vel á móti þeim sem snýr til baka en þeir sem aldrei fóru burt eiga oft mjög erfitt með að meta þá sem jafningja sem snúa aftur.
Sálmur1:1 - Sæll er sá sem eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur götur syndara... og vers 4, óguðlegum farnast á annan veg, þeir hrekjast sem hismi í stormi... vers 6b, vegur óguðlegra endar í vegleysu.
Sé sagan túlkuð sem val um tvær leiðir, er arfurinn sem sonurinn sóaði, blessanir sem hann var aðnjótandi í lifandi orði en þær hurfu er hann hætti að treysta Guði og fjarlægðist hann. Önnur trúarbrögð svöluðu ekki hungri hans og þegar hann áttaði sig á því vildi hann, fullur iðrunar og með lágt sjálfsmat, snúa heim.
Sonurinn sem var heima, lifði í allsnægtum, át af alikálfinum alla daga án þess að taka eftir því eða vera þakklátur... fannst hann etv hafa unnið fyrir því sem hann naut og eiga það skilið, hann sá ekki að hann hafði allt. Hann taldi sig meiri en þann sem snéri heim... sem minnir mann eilítið á söguna um faríseann og tollheimtumanninn.
2.6.2011 | 18:19
Er strax farin að leita að nýrri ferð !
Það hefur alltaf verið dýrt að ferðast en hvílíkt verð á flugi núna... Það hvarflar ekki að mér að reyna þetta hópkaup með Iceland Express... og myndi ekki ferðast með þeim nema í algerri neyð, fólk heldur að það sé að gera góð kaup en það er misskilningur sem það uppgötvar síðar.
Allir dagar til allra staða í USA eru út árið á himinháu verði hjá Icelandair... það vantar meiri samkeppni, einhvern sem getur keppt við þá :)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007