Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
30.5.2010 | 14:04
Bestu-flokkarnir
Bestu-flokkarnir voru eina tækifæri fólksins til að tjá óánægju sína með stjórnmálaflokkana sem voru fyrir. Það hefur enga þýðingu að skila auðu eða ógildu... atkvæðin sem eru gild tengjast alltaf sama gamla liðinu sem var við völd og verður þá aftur við völd eftir kosningarnar.
Besti flokkurinn í Reykjavík, næstbesti flokkurinn í Kópavogi og L(angbesti) flokkurinn á Akureyri voru því eina tækifærið sem kjósendur höfðu til að sýna stjórnmálamönnum að þeim var alvara, þeir vilja fá þá frá völdum.
Besti flokkurinn stærstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.5.2010 | 16:30
Jesaja 40:8
Grasið visnar, blómin fölna en orð Guðs varir að eilífu.
Ég veit ekki hvað ég hef oft lesið eða hlustað á þetta vers og alltaf hefur merkingin ,,orð Guðs varir að eilífu" verið tengd fyrirmælum eða skilaboðum Guðs til okkar í gegnum Biblíuna.
Orðið ,,orð" er eins í eintölu og fleirtölu en sem fyrirmæli eða skilaboð verður versið að vera í fleirtölu - því ekki er eitthvað eitt orð, fyrirmæli eða skilaboð. Í frummálinu er ,,orð Guðs" í eintölu annars myndi versið vera ,,orð Guðs VARA að eilífu" ef orðið ,,orð" væri í fleirtölu. Að auki er ,,orð" þarna með ákv. greini og ætti að vera þýtt ,,orðið"
Jóh.1:1 Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. (2) Hann var í upphafi hjá Guði.
Orðið er Jesús og hann var upphaflega hjá Guði. Þess vegna fannst mér forvitnilegt að kanna notkun orðsins ,,orð" (í et m/ákv.gr.) í Gamla testamentinu.
Það birtist fyrst í 1.Mós 15:1... Eftir þessa atburði kom orð Drottins til Abrams í sýn:,, Óttast þú ekki, Abram, ég er skjöldur þinn, laun þín munu mjög mikil verða"
Orð Drottins kom aftur í sýn í 4 versi...
Hvernig getur ,,orð" komið í sýn... og hvers vegna talar Abram við ,,orð" í sýn... nema ,,orðið" sé Guð. Enda segir í 5.versi að ,,hann" sem getur ekki verið annar en ,,orðið" í sýninni, leiddi Abram út og sagði honum að telja stjörnurnar - svo margir yrðu niðjar hans.
Orð Guðs varir að eilífu - Drottinn er eilífur
Trúmál | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2010 | 12:20
Tognaði í læri við að prjóna
Þetta er það vitlausasta sem ég hef vitað... en satt. Ekki er ég farin að prjóna með fótunum EN í fyrradag sat ég í HÆGINDA-stólnum og prjónaði... ég hef bæði setið of lengi, skökk í stólnum og með spennu á vöðvanum... þetta er afleiðingarnar... ég hef tognað aftan í lærinu.
Það er ekki annað hægt en að brosa af þessu - það er kannski rétt sem maðurinn segir... að ég sé af HROSSA-ætt
21.5.2010 | 20:13
Nóg að gera hjá mér
Það er nóg að gera á þessum bæ, með 4 manna fjölskyldu hjá sér... eins og þeir segja á ameríkönsku " a handful"
Ég er búin að fá einkunnirnar og er enn með 8 í aðaleinkunn - I´M HAPPY
Nú er ég byrjuð að mála aftur, hleyp reglulega og langar til að fara í gönguferðir. Á morgun förum við bæði í afmæli og útskrift. Matthías Lovísu og Gunnars-sonur er 1 árs og Íris Sverrisdóttir er stúdent. Við grennumst ekki á morgun
Til hamingju með daginn, Matti litli
8.5.2010 | 13:15
Ótrúleg bloggleti
Það er varla hægt að segja að ég hafi bloggað frá því að skólinn byrjaði í haust. Kannski er málið að ég fækkaði við mig einingum, tók 20 í stað 30 og ætlaði að eiga smá líf með. Þessi 3 fög sem ég tók, voru þó nokkur lestur og verkefnavinna, svo bætti ég við hlaupadögum og byrjaði að prjóna og sauma aftur... en ekki að mála - bloggið varð alveg útundan.
Eitt fagið var ,,trúarstef í kvikmyndum" og ég varð enn einu sinni vör við hvað ég er öðruvísi... Við áttum að reyna að horfa á hverja kvikmynd ,,sem mynd"...
Það var ekkert vandamál fyrir mig, því ég hef alltaf staðið fyrir utan myndir og bækur, hef ekki sett mig í hlutverk eða séð mig sem persónu, túlka ekki eitthvað sem er ekki sagt og tek myndir ekki sem skilaboð eða boðskap, í þeim er einungis ákveðin saga sögð.
Í mínum huga er kvikmynd bara kvikmynd - sumar eru leiðinlegar aðrar skemmtilegar.
Nú eru prófin búin, ég bíð eftir einkunnum...
4.5.2010 | 15:32
Komin heim
Þetta var stutt ferð... þar sem ég flaug heim sama dag og ég hljóp, þá komst ég ekki í sturtu eftir hlaupið. Ég varð að tékka mig út af áttunni fyrir hlaupið, geyma dótið í skottinu á bílnum, hlaupa maraþonið, keyra til Boston, skila bílaleigubílnum og taka flugið...
Þetta gekk allt vel. Þegar ég kom til Boston fór ég á klósettið í molli rétt hjá flugvellinum, þvoði mér með þvottapoka og skipti um föt... ekkert mál
Flugið heim var 4:40mín. og ég náði að sjá 2 bíómyndir... Lovísa kom með bílinn út á völl og ég keyrði heim. Fór ekki að sofa fyrr en einhverntíma um kvöldið, þá búin að vaka í 1 og hálfan sólarhring.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007