Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti skóladagurinn

Ég verð í 3 fögum í haust, Trúarlífssálarfræði, kirkjufræði og Spámönnum GT... aðallega Jesaja þ.e. köflum 40-66.

Það verður auðvelt fyrir mig að muna í hvaða stofu ég á að vera... sama stofan í öllum fögum - stofa 229 (V) Ég mætti í Spámennina í dag og ég var ekki búin að gleyma öllu !!! W00t... ég mundi meðal annars eftir að koma með millistykki svo maður dagi ekki uppi með rafmagnslausa tölvu. 
Grin... Ég á frí á fimmtudögum og ég ætla ekki að kvarta undan frídegi - hefði bara verið þægilegra að hann væri á föstudegi... þá er auðveldara að skreppa í helgarferð Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sælar, liggur við að ég öfundi þig, það er svo gaman í þessum tímum. Spámennirnir hjá Gunnlaugi þó uppáhalds.

Gangi þér vel Bryndís mín.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.9.2009 kl. 23:50

2 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir

Takk fyrir Jóhanna,
já, GJ er perla, ég skrifaði BA-ritgerðina hjá honum.

Bryndís Svavarsdóttir, 2.9.2009 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband