Leita í fréttum mbl.is

Skrattinn á veggnum ???

Ég skrifaði hér fyrir neðan að ég væri fylgjandi banni við búrkum... ekki bara sem mannréttindamáli fyrir konur - heldur sagði ég að hryðjuverkamenn gætu falið sig undir búrkunum. Ekki voru allir sammála og var ég sökuð um að mála skrattann á vegginn... en hvað kemur á daginn !
Fréttablaðið greinir frá því í dag á bls. 4... að menn klæddir búrkum stundi rán...

Ræningjar í Bretlandi:
Búrkuklæddir þjófar á ferð
BRETLAND, AP Breska lögreglan leitar nú ræningja sem hafa framið þrjú vopnuð rán í landinu á undanförnum mánuðum. Í öllum tilvikum hafa ræningjarnir verið íklæddir búrkum, klæðnaði sem sumar múslimskar konur klæðast og hylur allan líkama og andlit. Á þriðjudag var úrum fyrir tugþúsundir punda stolið úr skartgripabúð í Banbury, norðvestur af London. Tvö svipuð rán hafa verið framin frá því í byrjun júlí og skoðar lögregla nú hvort sömu aðilar voru að verki í öllum tilvikum. - þeb  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband