18.8.2009 | 09:15
PA - NY - Ísland
Þá erum við komin heim... Við þorðum ekki annað en að fara snemma af stað því maður getur lent í þvílíkum umferðarteppum í New York. En það rættist furðanlega úr og við vorum komin 3 tímum of snemma svo við kíktum í Walmart sem var ,,rétt hjá" þar sem við keyptum okkur SUBWAY í nesti.
Við skiluðum bílnum á réttum tíma og höfðum keyrt 2.074 mílur... en hvílíkt glæpaverð er orðið á þessum bílaleigubílum...
11 dagar kostuðu 88.400 kr ísl. Þetta er hreinasta klikkun.
Flugið heim var 5:10 mín og lent rétt rúmlega 6... ég náði að horfa á 1 þátt og 1 og hálfa bíómynd á leiðinni.
Við biðum uppi í fríhöfninni eftir að hitta Helgu og Tinnu sem var mjög spennt yfir að vera að flytja til Svíþjóðar. Við höfðum ekki langan tíma saman - þær áttu flug 7:50... það er alltaf erfitt að kveðja en í nútímaunum er orðið styttra á milli staða en áður hægt að skreppa í heimsókn.
Týri beið fyrir utan á jeppanum... búinn að þrífa hann með tannbursta... bíllinn alltaf eins og nýr ef maður fær að ,,geyma" hann hjá þeim... það er ekkert smá þægilegt að geta keyrt heim.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Fjármál, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Skálmöld flutti sín bestu lög í Hofi
- 13 ára gefin eldri manni
- Ótrúlegar uppákomur í vikunni frá eldamennsku til eldsvoða!
- Trans leikkona biðst afsökunar á umdeildum færslum
- Skildi buxurnar eftir heima
- Boðar endurkomu Merzedes Club
- Nældi sér í son þekkts leikara
- Snoop Dogg gagnrýndur fyrir stuðning sinni við Trump
- Laufey minntist fórnarlamba flugslyssins
- Ég er peningasjúkur
Íþróttir
- Stórleikur Hákons sem meiddist
- Óvænt tap Real í Barcelona
- Keyptur heim á Skagann frá Frakklandi
- Ísak skoraði með glæsilegu langskoti (myndskeið)
- Landsliðsmaðurinn stigahæstur í spennuleik
- Úlfarnir bitu nágrannana (myndskeið)
- United fær leikmann Arsenal
- Endurkoma í Newcastle (myndskeið)
- Markvörðurinn lagði upp mark í Liverpool (myndskeið)
- Úlfarnir úr fallsæti eftir óvæntan sigur
Athugasemdir
Velkomin heim. Kveðja Björg.
Björg (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.