12.8.2009 | 01:57
Niagara Falls, New York
Við keyrðum frá Erie til Buffalo í morgun.
Á leiðinni stoppaði ég í upplýsinga-miðstöð og keypti 4 tíma skoðunarferð um Niagara fossana...
Mæting við Super 8,
Buffalo Ave kl 1:15.
Við komum rétt mátulega þangað sem rútan átti að sækja okkur.
4 stór stöðuvötn sjá fossunum fyrir öllu þessu vatnsmagni... og ferðamannastraumi... vatnið streymir dag og nótt en ferðamennirnir streyma bara að á daginn.
Fyrst skoðuðum við hringiðuna en þar getur maður séð kláf fara yfir hyl Canada-megin...
mér skildist á leiðsögumanninum að iðan skipti um straumsnúning 2svar á sólarhring.
Við fórum síðan í bátsferð... Fossarnir eru á landamærum USA og Canada... úti í ánni er eyja sem skiptir fossunum í tvennt... USA-megin er minni fossinn en Canada-megin er það sem kallast ,,skeifan"
Hvílík upplifun að fara á bátnum út á ána og vera uppvið þetta mikla vatnsfall.
Ótrúlega flott og við vorum svo heppin að í dag var sólskin og 80-85°F... gat ekki verið betra.
Lúlli sagði amk 50 sinnum að hann hefði ekki viljað missa af þessu... og spurði mig 30 sinnum hvort ég hefði viljað missa af þessu :Þ)
Við enduðum síðan á að keyra út í eyjuna á milli fossana, þar gátum við séð skeifuna betur frá bjargbrúninni.
Þar fórum við niður með lyftu (54metra)... þangað sem þeir kalla ,,Caves of the Wind" en þar fórum við næstum í sturtu... þar sem við stóðum 10 ft frá fossinum.
Þegar þarna var komið var ég búin að fylla minnið í myndavélinni. Hvílíkt myndefni :o)
Þessi ferð fær 6 stjörnur af 5 mögulegum... frábær dagur.
Við tókum okkur mótel og ætlum að fara yfir til Canada á morgun og fara eina bunu með kláfinum... það þýðir ekki annað en að prufa allt fyrst maður er á staðnum.
Mótel Bel Aire 9470 Niagara Falls, NY, 14304
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 02:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.