Leita í fréttum mbl.is

Fórum norđur á Mývatn

Viđ renndum norđur á Mývatn á föstudaginn... helgarspáin var leiđinleg fyrir sv-horniđ, góđ fyrir norđan... og svo var Mývatnsmaraţoniđ á laugardag. Bíđarinn var harđákveđinn ađ fara ţangađ og ,,bíđa"... svo ég hljóp á međan hann beiđ Wink

1.sćti 50-59... Mývatnsmaraţon 30.05.2009Ég hljóp ţetta blessađa maraţon sem ég hélt ég hefđi hlaupiđ í alsíđasta skipti í hitteđ-fyrra... hallinn á veginum fer alveg međ mig.
Ég var svo óheppin ađ brjóta festinguna á glerinu í hlaupagleraugunum og hljóp međ ţau teipuđ saman međ límbandi... ég verđ ađ hlaupa međ sólgleraugu.
Viđ fengum ágćtis veđur, ţađ var mjög hvass mótvindur fyrstu 23 km en í stađinn var engin fluga Woundering, öll umgjörđ um hlaupiđ var góđ og grilliđ á eftir var frábćrt.

Viđ gistum 2 nćtur á Skútustöđum... lögđum af stađ suđur í dag, hvítasunnudag. Viđ misstum alveg af jarđskjálftunum sem voru fyrir sunnan bćđi á föstudagskvöld og laugardeginum. 
Á leiđinni suđur stoppuđum viđ á Blönduósi og grilluđum okkur lćrisneiđar á tjaldstćđinu. Ţegar viđ komum heim skein sólin á móti okkur Cool 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband