4.5.2009 | 13:38
Gamalt og nýtt lögmál... Mark 2:18-22
-18- Lærisveinar Jóhannesar og farísear héldu nú föstu. Þá koma menn til Jesú og spyrja hann: Hví fasta lærisveinar Jóhannesar og lærisveinar farísea, en þínir lærisveinar fasta ekki?
-19- Jesús svaraði þeim: Hvort geta brúðkaupsgestir fastað, meðan brúðguminn er hjá þeim? Alla þá stund, sem brúðguminn er hjá þeim, geta þeir ekki fastað.
-20- En koma munu þeir dagar, er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta, á þeim degi.
Hátíðir og föstur hafa verið órjúfanleg hefð hjá gyðingum... enda ákvæði í lögmálinu. Jesús og lærisveinar hans föstuðu ekki... og gyðingar flokkuðu það sem lögmálsbrot. Jesús segir að þeir muni fasta þann dag sem hann verður tekinn frá þeim.
-21- Enginn saumar bót af óþæfðum dúk á gamalt fat, því þá rífur nýja bótin af hinu gamla og verður af verri rifa.
-22- Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir vínið belgina, og vínið ónýtist og belgirnir. Nýtt vín er látið á nýja belgi.
Jesús kom með nýtt lögmál... ekki viðbætur við hið gamla - NÝTT LÖGMÁL. Gamla lögmálið varð ógilt, því hið nýja lögmál vann gegn hinu gamla. Eins og Jesús sagði í fjallræðunni, þið hafið heyrt að lögmálið sagði... en ég segi yður...
Nýtt lögmál krefst nýs hugarfars og nýrrar íhugunar... það gengur ekki að blanda saman hinu nýja og hinu gamla... sbr. gamla fatið og gamli belgurinn rifna og ónýtast.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Athugasemdir
Þannig að "lögmálið er fallið úr gildi"?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.5.2009 kl. 14:17
já gamli sáttmálinn er fallinn úr gildi og það er kominn nýr sáttmáli sem er ekki háður verkum okkar heldur trú okkar.
ibbets (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 15:08
Merkilegt, því að samkvæmt Jesú þá er: "auðveldara, að himinn og jörð líði undir lok, en einn stafkrókur lögmálsins falli úr gildi." (Lk 16.17)
Hann var líklega ekki að meina þetta.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 5.5.2009 kl. 15:19
En ég myndi lesa brefið til Hebbrea kafli 3 - 5 og rómverjabrefíð kafli 4 - 10. Galatabréf kafli 2-5. Þarna er farið í sáttmálana tvo og mjög góður lestur og svarar spurningu þinni.
ibbets (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 16:11
ibbets, samkvæmt Jesú í Lk 16.17 er lögmálið ekki fallið úr gildi. Það þarf ekki að lesa 14 kafla í bréfum eftir einhverja allt aðra til að skilja þessi orð hans.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 5.5.2009 kl. 16:37
Ég nenni ekki að svara þessari spurningu fyrir þig, ef þú virkilega vildir vita svarið þá myndi ég glaður gefa þér það. En þar sem þú skilur ekki trú og vilt ekki skilja hana, þá get ég ekki opnað augu þín með mínum skriftum. Þannig lestu þig til um málin ég held að það sé best að byrja í Hebrea-bréfin. Ef þú vilt ekki opna fyrir það sem þú sérð ekki, þá ertu að missa af miklu en það er þitt val.
ibbets (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 17:00
Skrifaði Jesús Hebreabréfið?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 5.5.2009 kl. 17:22
Hvaða máli skiptir það, kemur það trú við?
ibbets (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 18:42
Sæll Hjalti Rúnar.
Sannleikurinn er sá að Jesús skrifaði ekki neitt, og það sem meira er það finnst hvergi hvatning til neinna að skrifa.
Við getum valið um tvennt, að trúa því að við frelsumst fyrir náð... eða verk. Hvort viltu?
Ef þú ætlar að frelsast með því að halda í fórnarkerfið, hreinleikalögin og allt það sem gamla lögmálið innifelur - þá ertu kominn út í verk og hefur útilokað náðina.
Ef þú trúir á náðina - þá hefur Jesús uppfyllt gamla lögmálið fyrir þig og þannig er lögmálið orðið ógilt, þ.e. þú verður ekki dæmdur eftir því.
Bryndís Svavarsdóttir, 9.5.2009 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.