Leita í fréttum mbl.is

Matteusarguđspjall

Höfundur guđspjallsins er talinn vera tollheimtumađurinn Matteus (Matt 9:9) sá sami sem Markúsarguđspjall segir ađ sé kynntur sem ,,Leví Alfeusson" (Mark 2:14).
Guđspjalliđ er sennilega skrifađ á ţví tímabili sem Rómverjar lögđu musteriđ í eyđi (70 e.Kr.) og virđist ţađ vera beinlínis skrifađ fyrir gyđinga međ áherslu á ađ sanna fyrir ţeim ađ Jesús vćri sannarlega Messías, sá sem ţeir biđu eftir... ţ.e. uppfylling spádómanna...enda er mikiđ vitnađ í spádóma Gt.

Ćttartalan á ađ stađfesta ađ Jesús sé af ćtt Davíđs, hersveit engla tilkynnir fćđinguna og ,,vitringarnir" koma til ađ veita hinum nýja konungi lotningu. Matteus er eina guđspjalliđ sem kennir Fađir voriđ (6:9), nokkrum kraftaverkum er lýst sem hin guđspjöllin nefna ekki og Matt er sá eini sem segir ađ viđ dauđa Krists hafi jörđin skolfiđ, björg klofnađ og dauđir risiđ upp. 

Fleygustu versin eru:
1:21... Hún mun son ala, og hann skaltu láta heita Jesú, ţví ađ hann mun frelsa lýđ sinn frá syndum ţeirra.
5:13-14... Ţér eruđ salt jarđar. Ef saltiđ dofnar, međ hverju á ađ selta ţađ? Ţađ er ţá til einskis nýtt, menn fleygja ţví og trođa undir fótum.
Ţér eruđ ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fćr ekki dulist.
5:44... En ég segi yđur: Elskiđ óvini yđar, og biđjiđ fyrir ţeim, sem ofsćkja yđur,
7:1... Dćmiđ ekki, svo ađ ţér verđiđ ekki dćmdir.
7:7... Biđjiđ, og yđur mun gefast, leitiđ, og ţér munuđ finna, knýiđ á, og fyrir yđur mun upp lokiđ verđa.
28:19... Fariđ ţví og gjöriđ allar ţjóđir ađ lćrisveinum, skíriđ ţá í nafni föđur, sonar og heilags anda,

Ţađ sem sker ţetta guđspjall frá hinum er ađ Matteus er eini guđspjallamađurinn sem notar hugtökin ,,kirkja" og ,,himnaríki."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband