Leita í fréttum mbl.is

Lygasagan gengur enn - Matt. 28.kafli

-1- Ađ liđnum hvíldardegi, ţegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu ţćr María Magdalena og María hin til ađ líta á gröfina.
-2- Ţá varđ landskjálfti mikill, ţví engill Drottins sté niđur af himni, kom og velti steininum og settist á hann.
-3- Hann var sem elding ásýndum og klćđin hvít sem snjór.
-4-
Varđmennirnir skulfu af hrćđslu viđ hann og urđu sem örendir.
-5- En engillinn mćlti viđ konurnar: Ţér skuluđ eigi óttast. Ég veit, ađ ţér leitiđ ađ Jesú hinum krossfesta.
-6- Hann er ekki hér. Hann er upp risinn, ... 

-11- Međan ţćr voru á leiđinni komu nokkrir varđmenn til borgarinnar og sögđu ćđstu prestunum allt, sem gjörst hafđi.
-12- En ţeir kvöddu saman öldungana og tóku ţađ ráđ međ ţeim ađ bera mikiđ fé á hermennina og mćltu viđ ţá:
-13- Segiđ ţetta: Lćrisveinar hans komu á nćturţeli, međan vér sváfum, og stálu honum.
-14- Og ef ţetta berst landshöfđingjanum til eyrna, skulum vér sefa hann, svo ađ ţér getiđ veriđ áhyggjulausir.
-15- Ţeir tóku viđ fénu og gjörđu sem ţeim var sagt. Ţessi sögusögn (lygasaga) hefur veriđ borin út međal Gyđinga allt til ţessa dags.

Varđmennirnir gáfu vitnisburđ sem var falur... er ţađ ekki sorglegt ađ mennirnir sem voru vitni ađ svo stórkostlegu undri, ađ sjá engilinn opna gröfina, voru falir til ađ bera ljúgvitni.

Međ dauđa sínum á krossi og upprisu, sigrađi Jesús dauđann... hann birtist lćrisveinunum og sagđi: Allt vald er mér gefiđ á himni og jörđu (18v). Jesús keypti lausar ţćr sálir sem trúa á hann. Bođun orđsins er útdeiling bođskorta í brúđkaup lambsins... Ţađ er ekki nóg ađ frétta af bođskortinu, mađur verđur ađ stađfesta komu sína međ ţví ađ játa trúna.
Tjaldbúđ Guđs fćrđist til himins en ţar er veriđ ađ búa okkur stađ. Síđustu orđ guđspjallsins eru: ,,Sjá, ég er međ yđur alla daga allt til enda veraldar."

Ps. Ekki trúa lygasögunni...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband