Leita í fréttum mbl.is

Að lesa eitthvað annað en stendur!

Kommúnisminn - Jafnaðarstefnan... var blogg við frétt Mbl.is um íbúð sem hafði fundist og virtist óhreyfð frá tímum kommúnismans í A-Þýskalandi. Nokkrar athugasemdir voru færðar inn við færsluna.  Ég hef oft dottið í þá gryfju sjálf að lesa annað en það sem stendur út úr lesefninu amk. í fyrstu umferð... en er farin að passa mig betur núna.
Mættu þeir sem skrifa athugasemdir við pistla annarra hugsa sig um, lesa efnið aftur yfir og spá í hvað raunverulega standi í greininni.
Þegar ég las athugasemdirnar við þessa færslu duttu mér strax í hug orð eins kennara míns í Háskólanum. Ef ég hafði dregið ranga ályktun af námsefninu átti hann til að segja.... Við skulum þakka Guði fyrir að það er ekki próf í þessu í dag.

Ég skrifaði að menn sæju í hillingum að allir hafi jafnt... og að þau ríki sem hafi haft þessa stefnu að hugsjón... hafi haldið fólkinu í fátækt og raunin hafi orðið sú að allir hafi haft jafn lítið. Ég sagði að hugsjónin ,,að allir hefðu jafnt" væri fögur en virkaði ekki.

HUGSJÓNIN ,,að allir hafi jafnt" er grunnurinn hjá kommúnisma og jafnaðarstefnunni... framkvæmd stefnunnar og virkni er síðan allt annar handleggur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband