Leita í fréttum mbl.is

Guð einstaklinga

Ísrael var það nafn sem Guð valdi fyrir ákveðinn þjóðfélagshóp... útvalningin var á Jakob og afkomendum hans, sem urðu að þjóð og Guð gaf þessari þjóð ákveðið land... En eins og Job sagði, þá bæði gaf Drottinn og tók.

Af þeirri einföldu ástæðu að Ísraelsmenn misstu landið sem Drottinn gaf þeim... er raunhæft að ætla að Drottinn hafi tekið landið af þeim aftur en um leið og þeir misstu landið, misstu þeir musterið þar sem æðstipresturinn friðþægði fyrir þjóðina í heild einu sinni á ári.

Spámaðurinn Esekíel var búinn að prédika yfir Ísraelsmönnum (18.kafli) að hver einstaklingur innan Ísraels yrði að standa reikningsskil gerða sinna. 
Við dauða Krists á krossinum breyttist fyrirheitið sem Guð hafði gefið Ísraelsmönnum sem þjóð - eftir þetta var fyrirheitið einstaklingsbundið.

Jesús sagði: Það kemst enginn í ríki Guðs nema fyrir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Amen

Aida., 11.1.2009 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband