Leita í fréttum mbl.is

Veljum íslenskt

Eru menn ekki að grínast ? Flytur McDonalds virkilega ,,litlu" brauðin inn. Ef einhversstaðar ætti að spara gjaldeyri þá er það í vörum sem eru framleiddar á Íslandi og er án efa miklu betri vara. Fyrir utan það, þá fer maður að reikna út að ,,nýjustu" brauðin eru þá amk 7-10 daga gömul ef maður reiknar flutning og tollameðferð.

Visir.is  Engin hamborgarabrauð á McDonalds


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að allt sé flutt inn sem heitir McDonalds-eitthvað. Þetta er keðja og maturinn á að bragðast og líta eins út allsstaðar í heiminum, mér skilst að það sé markmiðið. Svo ekki er möguleiki á að halda staðnum uppi nema að flytja inn vörurnar. Einnig eru gerðar kröfur um útlit staðarins og ákveðin atriði verða að vera uppfyllt. Þú veist hvernig þetta er mamma, ertu ekki meiri Kani í þér en þetta? pff.. ;)

en í sambandi við hversu gömul brauðin eru þá held ég að það skipti engu máli, gætu verið ársgömul þessvegna og ennþá jafn "fersk" hahaha við Gunni köllum McDonalds "Plastverksmiðjuna" því þetta eru bara aukaefni.is og engin næring í þessu. Svo ekki sé talað um kjötið í þessu...ég heyrði um daginn að það sé aðeins 20% kjöt og restin bara einhver viðbjóður. Osturinn er ekki einusinni mjólkurvara heldur bara einhver efnasamsetning sem var þróuð á tilraunastofu, svo var bara smakkað til þangað til rétta ostabragðið kom. Mmmmm...langar þig ekki í einn McDonalds núna? Hahahahha.....

Lovísa (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 21:57

2 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir

Við, pabbi þinn ,,íslensku ameríkanarnir" veljum ekki McDonalds nema í algjöru hallæri, við veljum alla aðra hamborgarastaði á undan. Gúmímottuna sem þeir kalla ,,kjöt" er það ólystugasta sem við höfum komist í tæri við.
Okkar uppáhaldsstaður eru IN´N´OUT...  http://www.in-n-out.com 
en þeir eru bara í Californíu og Nevada.
Annars förum við á Carls.Jr.... http://www.carlsjr.com/
Jack In The Box... http://jackinthebox.com/ourfood/dynamic/nutrition.php?cat=1
eða Burger King.... ekki spurning

Bryndís Svavarsdóttir, 9.1.2009 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband