Leita í fréttum mbl.is

Komin aftur til Tallahassee

Við höfum keyrt í 8 klst í dag og ákváðum að gista í Tallahassee, sem er höfuðborg Florída.  Það er sól og gott veður úti, ca 25 stiga hiti.  Cool

Við leggjum aftur í hann í fyrramálið og verðum sennilega í Orlando um hádegið.

Americas Best Value Inn, 2800 N.Monroe Street
phone 850 385 0136 herbergi 111 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Gleðilegt árið þarna úti, hvað kostar nóttin á svona hóteli hehe.

Hvaða bílaleiga er best (ódýrust) þarna úti.

Er sjálfur að fara út til Olando í apríl eða mai...verst hvað flugið hefur hækkað mikið síðan í mai í fyrra.

bestu kveðjur frá enn einum floridafaranum

meil svei(hjá)heimsnet.is

Sverrir Einarsson, 5.1.2009 kl. 03:12

2 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir

Blessaður Sverrir,
Það er hægt að fá mjög góða díla í Orlando, ,,vikuverð" er oft svipað og 5 daga gisting. Get látið þig vita, við ætlum að tékka á vissu hóteli nálægt Disney-garðinum þegar við komum þangað.
Varðandi bílaleigubíl... þá er verðið heima orðið ,,rán um hábjartan dag" en maður getur verið viss um að fá góðan bíl, frían bensíntank-skila bílnum tómum... og aukabílstjóra frítt. 
Ef þú ert með kreditkort sem er með bílaleigutryggingu, þá er hægt að fá góða díla, en passaðu þig, það leggjast 3 skattar ofan á verðið sem er gefið upp á netinum, upphæðin gæti tvöfaldast. (ekki versla við ACE)
Bandaríkjamenn sleppa alltaf við að borga þessar tryggingar, þeir færa trygginguna af heimilisbílnum yfir á bílaleigubílinn á meðan þeir eru með hann, en við komumst ekki upp með það :(

Bryndís Svavarsdóttir, 5.1.2009 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband