27.11.2008 | 14:37
Að vaða útí - varðar traust...
Jós.3:13 Og þegar prestarnir, sem bera sáttmálsörk Drottins, hans sem er Drottinn allrar veraldar, stíga fæti í vatn Jórdanar, þá mun vatnið í Jórdan stöðvast, vatnið, sem ofan að kemur, og standa sem veggur. Allt var sem Drottinn sagði.
Jós 3:15 Og er þeir, sem örkina báru, komu að Jórdan, og prestarnir, sem báru örkina, drápu fótum sínum í vatnsbrúnina en Jórdan flóði yfir alla bakka allan kornskurðartímann ,-16- þá stóð vatnið kyrrt, það er ofan að kom, og hófst upp sem veggur mjög langt burtu, við Adam, borgina, sem liggur hjá Sartan. En það sem rann niður til vatnsins á sléttlendinu, Saltasjós, rann allt til þurrðar. Og lýðurinn fór yfir um, gegnt Jeríkó.-17- En prestarnir, sem báru sáttmálsörk Drottins, stóðu kyrrir á þurru mitt í Jórdan, meðan allur Ísrael fór yfir um á þurru, þar til er allt fólkið var komið yfir um Jórdan.
Þeir sem báru örkina voru 2 þús álnum á undan og í orðskýringum aftast (Biblían 1981) undir mál og vog, segir að alin hafi verið 50 cm. eða hálfur metri, þannig að þeir sem báru örkina voru 1 km. á undan. Síðan hefur það aldeilis tekið tímana tvo fyrir allt þetta fólk að komast yfir ána með allt sitt hafurtask. Á meðan, hófst vatnið upp eins og veggur fyrir ofan þá. Vatnsmagnið hefur verið gífurlegt því Jórdan var svo vatnsmikil að hún flóði yfir alla bakka.
Það stendur í 16 versi að veggurinn hófst upp við borgina Adam, sem liggur hjá Sartan, sem staðarnöfn korta (aftast í Biblíunni 1981) segja að heiti nú Saretan. Og ef við flettum upp í kortunum aftast í Biblíunni, skoðum kort 4, reitur A2 sjáum við Saretan og Jerikó fyrir neðan. Neðst á kortinu sjáum við mælistiku... sem segir okkur að það eru á milli 40-50 km í loftlínu á milli þessara staða, og engin á er þráðbein, þannig að það er enginn smá spotti sem vatnsveggurinn hefur hlaðist upp á.
Jós 3:15 Og er þeir, sem örkina báru, komu að Jórdan, og prestarnir, sem báru örkina, drápu fótum sínum í vatnsbrúnina en Jórdan flóði yfir alla bakka allan kornskurðartímann ,-16- þá stóð vatnið kyrrt, það er ofan að kom, og hófst upp sem veggur mjög langt burtu, við Adam, borgina, sem liggur hjá Sartan. En það sem rann niður til vatnsins á sléttlendinu, Saltasjós, rann allt til þurrðar. Og lýðurinn fór yfir um, gegnt Jeríkó.-17- En prestarnir, sem báru sáttmálsörk Drottins, stóðu kyrrir á þurru mitt í Jórdan, meðan allur Ísrael fór yfir um á þurru, þar til er allt fólkið var komið yfir um Jórdan.
Þeir sem báru örkina voru 2 þús álnum á undan og í orðskýringum aftast (Biblían 1981) undir mál og vog, segir að alin hafi verið 50 cm. eða hálfur metri, þannig að þeir sem báru örkina voru 1 km. á undan. Síðan hefur það aldeilis tekið tímana tvo fyrir allt þetta fólk að komast yfir ána með allt sitt hafurtask. Á meðan, hófst vatnið upp eins og veggur fyrir ofan þá. Vatnsmagnið hefur verið gífurlegt því Jórdan var svo vatnsmikil að hún flóði yfir alla bakka.
Það stendur í 16 versi að veggurinn hófst upp við borgina Adam, sem liggur hjá Sartan, sem staðarnöfn korta (aftast í Biblíunni 1981) segja að heiti nú Saretan. Og ef við flettum upp í kortunum aftast í Biblíunni, skoðum kort 4, reitur A2 sjáum við Saretan og Jerikó fyrir neðan. Neðst á kortinu sjáum við mælistiku... sem segir okkur að það eru á milli 40-50 km í loftlínu á milli þessara staða, og engin á er þráðbein, þannig að það er enginn smá spotti sem vatnsveggurinn hefur hlaðist upp á.
Guði er ekkert ómögulegt... en málið er að það hefði ekkert gerst ef þeir hefðu ekki vaðið útí. Ef þeir hefðu ætlað að bíða við árbakkann eftir að áin þornaði, hefðu þeir aldrei komist yfir. Þetta varðar traust, þeir óðu útí VEGNA ÞESS að þeir treystu Guði. Fyrsta skrefið var traustsyfirlýsing... það var sama og að segja: við trúum því Guð, að þú stoppir ána ef við göngum útí.
Við verðum oft að treysta og nú aldrei meiri nauðsyn fyrir okkur að treysta þess að við séum leidd og blessuð.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Íþróttir
- Stórleikur Hákons sem meiddist
- Óvænt tap Real í Barcelona
- Keyptur heim á Skagann frá Frakklandi
- Ísak skoraði með glæsilegu langskoti (myndskeið)
- Landsliðsmaðurinn stigahæstur í spennuleik
- Úlfarnir bitu nágrannana (myndskeið)
- United fær leikmann Arsenal
- Endurkoma í Newcastle (myndskeið)
- Markvörðurinn lagði upp mark í Liverpool (myndskeið)
- Úlfarnir úr fallsæti eftir óvæntan sigur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.