22.11.2008 | 18:42
Athyglissýki fárra einstaklinga?
Myndi þetta fólk mæta ef fréttamenn færðu ekki fréttir af þessum óeirðamótmælum? Er þetta ekki að nokkru leyti athyglissýki. Vissulega hefur fólk leyfi til að mótmæla... en hvað á maður að kalla þetta þegar fólk fer með sömu ræðuna laugardag eftir laugardag.
það var talið að 7þús. manns hafi mætt... pælið í því, þetta eru 2,3% af þjóðinni... en þetta fólk telur sig tala fyrir meirihluta þjóðarinnar og segir stjórnmálamennina hafa misst umboð sitt, sem þó voru kosnir til að sinna þessu starfi... en hefur þetta fólk eitthvað umboð? Ég bara spyr...
Fanganum sleppt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:45 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Athugasemdir
þegi þú
Thee, 22.11.2008 kl. 18:54
Sæl bæði,
áhugaverð færsla hjá þér Bryndís.
Thee: Mjög málefnalegt innlegg hjá þér... Er þetta kannski ráðið sem þú leggur til við þá sem eru ekki sammála almennt, eins og t.d. að mótmælendur ættu að gera?
Góðar kveðjur,
Rýnir, 22.11.2008 kl. 19:29
Samkvæmt þínum rökum ættu þá hin 97,7% þjóðarinnar að koma saman til að mótmæla mótmælunum. Ég hef ekki séð það gerast.
Hvort væri Jesúm á mótmælum eða að tala niður til fólksins á blogginu?
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 19:33
Og þvílíka gungan sem þessi handtekni mótmælandi er! Þorir ekki að láta sjá framan í sig. Það er ég viss um að mamma hans hefur beilað hann út
soffía (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 19:46
Friðsamleg mótmæli eru bara af hinu góða, við eigum alls ekki að samþykkja yfirgang. Spurningin er hins vegar... eiga ekki friðsamlegu mótmælin að ,,eiga athyglina" í fjölmiðlum en ekki óeirðaseggirnir?
Svo er það annað, að í ræðum sumra, sem segjast mótmæla friðsamlega, er að finna vissan æsingatón og þeir eru farnir að gefa yfirlýsingar eins og þeir hafi umboð þjóðarinnar.
97,7% þjóðarinnar mætir ekki á Austurvöll, margir þeirra geta verið sammála einhverju sem þar fer fram, því við höfum öll skoðanir á málunum - aðrir eru ósammála þeirra kröfum.
Jesús hvatti fólk til að standa gegn óréttlæti með aðgerðum án ofbeldis...
Matt.5:38 Þér hafið heyrt, að sagt var: „Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn.“ 39En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim, sem gerir yður mein.
Gríska orðið... antistēnai... sem er þýtt ,,rísið ekki gegn” hefur í grískri þýðingu GT (Septuagintu) frá 2 öld f.Kr. oftast merkinguna... að verjast ofbeldi og vopnaskaki.
Jesús var ekki að hvetja menn til að sitja aðgerðarlausir þegar einhver sýndi þeim yfirgang - hann myndi heldur ekki kasta eggjum.
Ef við myndum þýða vers 39 eftir sömu forsendum og í gömlu grísku þýðingunni... myndi þýðingin vera... “Rísið ekki með ofbeldi gegn þeim, sem gerir yður mein.“ Svo sannarlega önnur merking.
Ég taldi mig alls ekki tala niður til þeirra sem mótmæla friðsamlega... og vona að enginn taki því þannig.
Bryndís Svavarsdóttir, 22.11.2008 kl. 22:28
að kalla fólk athyglissjúkt er að tala niður til fólks. Það fer greinilega ekki mikið fyrir kristilegu umburðarlyndi á þessum bæ.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 23:08
Sæll..
,,Myndi þetta fólk mæta ef fréttamenn færðu ekki fréttir af þessum óeirðamótmælum? Er þetta ekki að nokkru leyti athyglissýki"
Ef það er að tala niður til fólks að segja að óeirðamótmæli séu athyglissýki... þá hef ég talað niður til þeirra.
Kristilegt umburðarlyndi er alls ekki að einsetja sér að umbera allt... þar á meðal óeirðir og ofbeldi...
Bryndís Svavarsdóttir, 22.11.2008 kl. 23:29
Það er engin að bíða eftir fjölmiðlum áður en mótmælin hefjast. Þú misskilur. Fjölmiðlarnir ljúga hvort eð er og þeim er ekki treystandi. Þeir sem eiga að sjá mótmælin er ríkisstjórnin. Og hún sér mótmælin og það ekki með hjálp fjölmiðla. Það er mergurinn málsins. Þú hefur enga trú á fólki.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 23:38
Sæll,
Þú misskilur mig, ég er ekki að mótmæla fréttum af friðsamlegum mótmælum... einmitt er ég að benda á að þau eigi að fá athygli í fjölmiðlum en ekki óeirðaseggirnir.
Bryndís Svavarsdóttir, 23.11.2008 kl. 11:53
Sæl bæði,
Niðurgangur: Ég veit ekki hvort þú ert að misskilja Bryndísi eða viljandi að snúa út úr fyrir henni. Mér finnst hún nokkuð skýr í því sem hún er að segja...
Góðar kveðjur,
Rýnir, 23.11.2008 kl. 15:04
Takk Rýnir...
Bryndís Svavarsdóttir, 23.11.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.