Leita í fréttum mbl.is

Er Guð fyrir alla?

Já Guð er fyrir alla... gyðingar voru útvaldir til að boða trúna um allan heim en þeir brugðust og einangruðu trúna innan síns hóps... sem sitt einkamál og þar með einokuðu þeir Guð. 
Kristur sagði... Jóh 10:9  Ég er dyrnar. sem kemur inn um mig, mun frelsast, og hann mun ganga inn og út og finna haga.

Þarna gæti staðið ,,hver sá sem trúir á mig, mun frelsast"... þarna skiptir engu máli hverrar trúar sá hinn sami var áður.

Þegar Jesús dó á krossinum, breyttist allt, boðun trúarinnar sem áður var í höndum gyðinga varð að lífsstíl fylgjenda Krists... faðmur Krists var negldur fastur, galopinn...
Hann elskar þig SVONA mikið... faðmur hans getur ekki opnast meira og til hans geta allir komið með erfiði og þungar byrðar lífs síns, fyrir hann eigum við eilíft líf. 
Þó kristnir hafi tekið yfir hlutverk gyðinga, þýðir það alls ekki að Guð hafi um leið yfirgefið þá, það þýðir einfaldlega að þeir -eins og við- hafa síðan þá borið persónulega ábyrgð á sinni frelsun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband