Leita í fréttum mbl.is

Ekki frændur heldur bræður okkar

Ég man að eftir snjóflóðin á Vestfjörðum, þær miklu hamfarir kom STÓR fjárupphæð frá Færeyjum... frá þjóð sem átti sjálf við næg vandamál að stríða eins og t.d. atvinnuleysi. Þessu fé hafði verið safnað af almenningi og sýndi vel þann hug sem Færeyingar bera til Íslendinga. Þegar ábjátaði þá var ekki legið á liði sínu og nú taka þeir fram öllum öðrum...
Ég er ekki að mæla með því að við ættum að þiggja svo stóra gjöf og talað er um á mbl.is... heldur eigum við einungis að meta hvaða hug Færeyingar bera til okkar.

Hinn sanni vinur er ekki alltaf fyrirferðarmestur eða mest áberandi.


mbl.is Vill gefa Íslendingum 300 milljónirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband