Leita í fréttum mbl.is

Stjórntćki til kúgunar...

Ég tók ţetta ađ hluta til úr ritgerđ sem ég skrifađi í ,,Siđfrćđi stríđs og friđar” ţar sem viđ lásum m.a. bók Kimballs, When Religinon Become Evil.   

Ekkert samfélag í heiminum er án trúar á ćđri mátt.  Trúarbrögđ heimsins eiga ţađ sameiginlegt ađ leitast viđ ađ draga fram ţađ göfuga í manninum og flest ţeirra stóru, eiga og nota helgirit til leiđbeiningar, uppbyggingar sálarinnar ţ.e. á jákvćđan hátt, en einnig á neikvćđan hátt, sem stjórntćki til kúgunar. 

Bók Kimballs When Religion Becomes Evil fjallar um fimm viđvörunarmerki um spillingu innan trúarbragđa. Ég er sammála Kimball ţegar hann segir ađ trúin sé öflugasti krafturinn í samfélagi manna en einnig sá kraftur sem oftast tengist átökum.   Hann teflir fram fimm hćttumerkjum um spillingu og tengir ţađ viđ Islam....


Ţó kristnir og múslimar eigi margt sameiginlegt, rekji sig til sömu ćttfeđra Biblíunnar, dýrki sama Guđ, bíđi dómsdags og trúi á eilíft líf í Paradís, ţá er trúariđkunin og trúarhitinn gerólíkur.  Ţar sem trúfrelsi ríkir getur fólk valiđ sér átrúnađ án ţess ađ ţađ hafi áhrif á veru ţess í samfélaginu og ţjónustu innan ţess, en annars stađar er fólk neytt til ákveđins átrúnađar á einn eđa annan hátt.  Fyrir múslima, er trúin ekki ađeins trú á hinn eina sanna Guđ, heldur lífstíll.  Guđ er miđja alls og trúarleiđtogarnir valdamiklir í stjórnun samfélagsins.
 Menningarlegt og kerfislćgt ofbeldi skapar ófriđ innan samfélagsins, sem verđur síđan ađ halda í skefjum međ beinu ofbeldi af stjórnvöldum. 

Innan Islam sér Kimball öll fimm viđvörunarmerkin um spillingu og kúgun međ andlegu og líkamlegu ofbeldi. Ţar er krafist,
1) skilyrđislauss trúnađar
2) blindrar hlýđni
3) ţar er beđiđ hins rétta tíma
4) ţar helgar tilgangurinn međaliđ og
5) ţeir lýsa yfir heilögu stríđi. 
 
Oftast setjum viđ kúgun í sambandi viđ trú en nú er spurning hvort ţetta eigi ekki viđ í dag varđandi fjármál heimsins... ţar sem eitt ríki kúgar annađ. 


Hvernig lítur dćmiđ út ef viđ skiptum út nokkrum áhrifamiklum orđum.
Öll lönd hafa stjórnir (trú) og stjórnarskrá (trúarrit)... stjórnin gefur út yfirlýsingar, á réttum tíma... sem lýđurinn ţarf ađ treysta ađ séu réttar... rangar upplýsingar eru gefnar til ađ stjórna skođun ţeirra... og til ađ öđlast hylli almúgans ţá lýsa ţeir yfir ,,stríđi” međ hryđjuverkalögum... 


Ţađ mćtti svo bćta viđ... 6) birtast síđan sem bjargvćttir... svo allur heimurinn sjái hver sé nú hver sé góđi gćjinn...    


mbl.is Ekkert gefiđ upp um gang viđrćđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband