22.10.2008 | 15:35
Stjórntæki til kúgunar...
Ég tók þetta að hluta til úr ritgerð sem ég skrifaði í ,,Siðfræði stríðs og friðar þar sem við lásum m.a. bók Kimballs, When Religinon Become Evil.
Ekkert samfélag í heiminum er án trúar á æðri mátt. Trúarbrögð heimsins eiga það sameiginlegt að leitast við að draga fram það göfuga í manninum og flest þeirra stóru, eiga og nota helgirit til leiðbeiningar, uppbyggingar sálarinnar þ.e. á jákvæðan hátt, en einnig á neikvæðan hátt, sem stjórntæki til kúgunar.
Bók Kimballs When Religion Becomes Evil fjallar um fimm viðvörunarmerki um spillingu innan trúarbragða. Ég er sammála Kimball þegar hann segir að trúin sé öflugasti krafturinn í samfélagi manna en einnig sá kraftur sem oftast tengist átökum. Hann teflir fram fimm hættumerkjum um spillingu og tengir það við Islam....
Þó kristnir og múslimar eigi margt sameiginlegt, rekji sig til sömu ættfeðra Biblíunnar, dýrki sama Guð, bíði dómsdags og trúi á eilíft líf í Paradís, þá er trúariðkunin og trúarhitinn gerólíkur. Þar sem trúfrelsi ríkir getur fólk valið sér átrúnað án þess að það hafi áhrif á veru þess í samfélaginu og þjónustu innan þess, en annars staðar er fólk neytt til ákveðins átrúnaðar á einn eða annan hátt. Fyrir múslima, er trúin ekki aðeins trú á hinn eina sanna Guð, heldur lífstíll. Guð er miðja alls og trúarleiðtogarnir valdamiklir í stjórnun samfélagsins. Menningarlegt og kerfislægt ofbeldi skapar ófrið innan samfélagsins, sem verður síðan að halda í skefjum með beinu ofbeldi af stjórnvöldum.
Innan Islam sér Kimball öll fimm viðvörunarmerkin um spillingu og kúgun með andlegu og líkamlegu ofbeldi. Þar er krafist,
1) skilyrðislauss trúnaðar
2) blindrar hlýðni
3) þar er beðið hins rétta tíma
4) þar helgar tilgangurinn meðalið og
5) þeir lýsa yfir heilögu stríði.
Oftast setjum við kúgun í sambandi við trú en nú er spurning hvort þetta eigi ekki við í dag varðandi fjármál heimsins... þar sem eitt ríki kúgar annað.
Ekkert samfélag í heiminum er án trúar á æðri mátt. Trúarbrögð heimsins eiga það sameiginlegt að leitast við að draga fram það göfuga í manninum og flest þeirra stóru, eiga og nota helgirit til leiðbeiningar, uppbyggingar sálarinnar þ.e. á jákvæðan hátt, en einnig á neikvæðan hátt, sem stjórntæki til kúgunar.
Bók Kimballs When Religion Becomes Evil fjallar um fimm viðvörunarmerki um spillingu innan trúarbragða. Ég er sammála Kimball þegar hann segir að trúin sé öflugasti krafturinn í samfélagi manna en einnig sá kraftur sem oftast tengist átökum. Hann teflir fram fimm hættumerkjum um spillingu og tengir það við Islam....
Þó kristnir og múslimar eigi margt sameiginlegt, rekji sig til sömu ættfeðra Biblíunnar, dýrki sama Guð, bíði dómsdags og trúi á eilíft líf í Paradís, þá er trúariðkunin og trúarhitinn gerólíkur. Þar sem trúfrelsi ríkir getur fólk valið sér átrúnað án þess að það hafi áhrif á veru þess í samfélaginu og þjónustu innan þess, en annars staðar er fólk neytt til ákveðins átrúnaðar á einn eða annan hátt. Fyrir múslima, er trúin ekki aðeins trú á hinn eina sanna Guð, heldur lífstíll. Guð er miðja alls og trúarleiðtogarnir valdamiklir í stjórnun samfélagsins. Menningarlegt og kerfislægt ofbeldi skapar ófrið innan samfélagsins, sem verður síðan að halda í skefjum með beinu ofbeldi af stjórnvöldum.
Innan Islam sér Kimball öll fimm viðvörunarmerkin um spillingu og kúgun með andlegu og líkamlegu ofbeldi. Þar er krafist,
1) skilyrðislauss trúnaðar
2) blindrar hlýðni
3) þar er beðið hins rétta tíma
4) þar helgar tilgangurinn meðalið og
5) þeir lýsa yfir heilögu stríði.
Oftast setjum við kúgun í sambandi við trú en nú er spurning hvort þetta eigi ekki við í dag varðandi fjármál heimsins... þar sem eitt ríki kúgar annað.
Hvernig lítur dæmið út ef við skiptum út nokkrum áhrifamiklum orðum.
Öll lönd hafa stjórnir (trú) og stjórnarskrá (trúarrit)... stjórnin gefur út yfirlýsingar, á réttum tíma... sem lýðurinn þarf að treysta að séu réttar... rangar upplýsingar eru gefnar til að stjórna skoðun þeirra... og til að öðlast hylli almúgans þá lýsa þeir yfir ,,stríði með hryðjuverkalögum...
Það mætti svo bæta við... 6) birtast síðan sem bjargvættir... svo allur heimurinn sjái hver sé nú hver sé góði gæjinn...
Ekkert gefið upp um gang viðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.